Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Síða 54

Fréttatíminn - 21.03.2014, Síða 54
54 heilsa Helgin 21.-23. mars 2014  Heilsa Kostur avóKadó fyrir Heilsuna eru ótvíræðir Avókadó bragðast ekki aðeins dásamlega heldur er það líka bráðhollt. Avó- kadó má borða sem álegg á brauð, skera það til helm- inga, fylla með rækjum og borða í forrétt, eða einfald- lega borða það með skeið eftir að krydda það lítillega með sjávarsalti og jafnvel setja á það smá skvettu af sítrónusafa. Ástæðurnar fyrir því að þú ættir að borða meira avókadó eru þrjár: Avókadó fyrir alla Avókadó er gómsætur ávöxtur og vegna hás fituinnihalds hefur hann einstaka áferð. NordicPhotos/Getty 1. Góð fita. Fitan í avókadó er ein- ómettuð og því afar góð fyrir hjarta og blóðrás. Einmettuð fita minnkar LDL kólestról í líkamanum, einnig þekkt sem slæma kólestrólið, en eykur það góða, HDL kólestról. 2. Trefjar Ávöxturinn er afar trefjaríkur. Um fjórðungur trefjanna eru vatnsleysanlegar en þær hafa mikil áhrif á matarlyst og fylla þig seddutilfynningu. Þrír fjórðu trefjanna eru óvatnsleysanlegar en þær eru mikilvægar fyrir starf- semi ristils, minnka líkur á hægðatregðu og reglubundin neysla þeirra minnkar líkur á ristilkrabbameini. 3. Vítamín Avókadó er ríkur af B-vítam- íni sem styður við efnaskipti líkamans og gefur húðinni ljóma, en hann inniheldur einnig K-vítamín sem skiptir höfuðmáli við beinvöxt og beinþéttni sem mikilvægt er að viðhalda þegar árin færast yfir. -eh – Lifið heil ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 82 47 0 3/ 14 www.lyfja.is Fyrir þig í Lyfju Læg a verð í LyfjuDermaSpray Intensive, DermaSpray Gentle og Zeoderm Byltingarkennd nýjung! Náttúrulegar húðvörur fyrir exem og sóríasis. 20% afsláttur – kynningarverð Gildir út mars 100% náttúruleg vara unnin úr macarót. Rannsóknir sýna að Femmenessence getur bætt líðan kvenna á breytingaskeiði. Femmenessence styður við hormóna- framleiðslu líkamans. Finnur þú fyrir breytingaskeiðseinkennum? Fæðubótarefni úr macarót � 100% náttúruleg vara með lífræna vottun Við erum á facebook Inniheldur hvorki soja (ísó�avóna), mulin hörfræ né hormóna www.facebook.com/Femmenessence.is www.facebook.Revolution-Macalibrium www.vistor.is Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! KYNNING Hair Volume er nýjung á markaðnum og eina varan sem inniheldur náttúrulega vaxtarvakann procyan- idin-B2 sem unnin eru úr eplum. Töflurnar næra rætur hársins með bíótini sem hvetur hárvöxt og umfang hársins og kopar sem viðheldur eðlilegum lit og hjálpar til við að koma í veg fyrir grá hár. Töflurnar innihalda líka þykkni úr hirsi, kísli og B-vítamínum. Hair Volume fyrir líflegra hár Hair Volume töflurnar næra rætur hársins og hjálpa því að við- halda eðlilegum lit. Eftir aðgerð var hár Margrétar Viðarsdóttur líflaust, auk þess sem hún var með mikið hárlos. Hair Volume töflurnar hafa gert hárið mun líflegra, neglurnar sterkari og húðina betri. M argrét Viðarsdóttir fór í að-gerð og þurfti í kjölfarið að nota lyf sem urðu til þess að hár hennar varð líflaust og rytjulegt. „Ég var líka með töluvert hárlos vegna lyfjanna og þurfti til dæmis alltaf að tæma niðurfallið í sturtunni eftir hvert skipti í sturtu, svo mikið var hárlosið,“ segir hún. Frá því Margrét byrjaði að nota Hair Volume í ágúst síðastliðnum hefur hárgreiðslukonan hennar tekið eftir því hve miklu líflegra hárið er. „Það glansar meira og hárvöxt- urinn hefur líka aukist mikið. Samt hefur annar hárvöxtur á líkamanum ekki aukist og finnst mér það mikill kostur. Ég tók líka eftir því að neglurnar eru sterkari og húðin mun betri. Það er því margvíslegur ávinningur af því að taka Hair Volume töflurnar inn. Þetta eru frábærar töflur sem ég mæli hiklaust með.“ Birna Gísladóttir er sölu- og markaðsstjóri IceCare. Hair Volume fæst í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Frekari upplýsingar er að finna á www.icecare.is eða á www.newnordic.com.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.