Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 60
Mynd vikunnar er Gravity með stórstjörn- unum Söndru Bullock og George Clooney, en hún er nú komin inn í SkjáBíó. Gravity sló í gegn á nýafstaðinni Óskars- verðlaunahátíð og sópaði til sín sjö verðlaunum. Leikstjóri myndar- innar, Alfonso Cuarón, krækti sér í verðlaun fyrir bæði leikstjórn og klippingu en auk þess hlaut myndin meðal annars verðlaun fyrir sjónrænar brellur. Í tilefni þessa stendur Þór Bæring hjá K100 fyrir keppni sem lýkur í dag, föstudag, þar sem hægt er að næla sér í skemmtilega vinninga tengda kvikmyndinni, ásamt aðalvinningi sem hljóðar upp á fimm frímyndir í SkjáBíó. Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS Matarveisla í apríl S kjárEinn sýnir vandaða þætti um hina stórskemmtilegu Food and fun-matarhátíð þar sem herdeild erlendra matreiðslumeistara gerði innrás í íslenska veitingahúsaflóru. Hátíðin var haldin í lok febrúar og meðan á henni stóð tók fjöldi veitingahúsa í Reykjavík á móti erlendum gestakokkum í hæsta gæðaflokki sem sáu um fjögurra rétta matseðla í tæpa viku. Alþjóðleg dómnefnd stórkokka flakkaði svo á milli veitingastaða, bragðaði á kræsingunum og dæmdi alla réttina af djúpri þekkingu þar til að eftir stóð einn uppi sem sigurvegari. Eðalkokkurinn og matgæðingurinn Siggi Hall er áhorfendum SkjásEins að góðu kunnur en hann tók þátt í dómarastarfinu á hátíðinni. Við fylgjum Sigga eftir þar sem hann leiðir áhorfendur SkjásEins gegnum herlegheitin í tveimur þáttum sem sýndir verða sunnudaginn 9. apríl klukkan 19.55 og mánudaginn 10. apríl klukkan 20.00. Keppnisskapið hefur sprungið út hjá þeim þátttakendum sem eftir eru í The Biggest Loser Ísland og er óhætt að segja að kepp- endur séu farnir að sjá glitta í sigurinn. Í síðustu viku var Þór Viðar sendur heim og núna eru aðeins fjórir keppendur eftir. Þau Siggi, Jóhanna, Hrönn og Anna Lísa berjast um þrjú laus sæti í tvöföldum lokaþætti sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Ásbrú fimmtudagskvöldið 3. apríl. Allir vinirnir farnir úr skóginum Funheit morðgáta Gravity í SkjáBíó og leikur á K100 Ice Cream Girls er bresk framhaldsþáttaröð í þremur hlutum sem fer í loftið á SkjáEinum í næstu viku. Þættirnir fjalla um tvær unglingsstelpur, Serenu og Poppy, sem árið 1995 eru ásakaðar um að myrða kennara sinn, Mar- cus Hansley. Leiðir þeirra skilja og lifa þær mjög frábrugðnu lífi en 17 árum síðar hittast Serena og Poppy á ný og við fylgjumst með því þegar þær rifja upp hvað raunverulega gerðist, hvor með sínum hætti. Fyrsti þátturinn er á dag- skrá miðvikudagskvöldið 26. mars klukkan 21.15. Blindprufurnar eru að baki í The Voice og nú er kominn tími fyrir keppendur að stíga í hringinn og berjast um pláss í næstu umferð. Í bardagaum- ferðunum þurfa þjálfararnir að fækka keppendum sínum úr tólf í sex með því að láta tvo og tvo berjast um áframhaldandi þátttöku. Sá sem tapar fer þó ekki endilega heim, því hinir þjálfararnir geta nappað honum yfir í sitt lið. The Voice er á dagskrá SkjásEins á föstudögum klukkan 20.30. Bardagaumferðir hefjast í The Voice HÁDEGISTILBOÐ Miðstærð af bát 12” pizza 2 álegg Aðeins 999-kr. Aðeins 999-kr. salat m/kjúkling / roastbeefLítill bátur eða Aðeins 699-kr. & gos/Kristall að eigin vali Nýbýlavegi 32 S:577 577 3 supersub.is ABC Barnahjálp Síðumúla 29 • 108 Reykjavik Sími 414 0990 • Bréfsími 414 0999 abc@abc.is • www.abc.is Börn hjálpa börnum Vinsamlegast takið vel á móti börnunum. Hin árlega söfnun ABC barnahjálpar „Börn hjálpa börnum“ stendur yfir frá 21. mars til 13. apríl. Á því tímabili munu grunnskólabörn ganga í hús með bauka og safna fyrir byggingu heimavistar fyrir stúlkur í Pakistan. 60 stjörnufréttir Helgin 21.-23. mars 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.