Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 80

Fréttatíminn - 21.03.2014, Qupperneq 80
KYNNING fermingar Helgin 21.-23. mars 20148 E N N E M M / S ÍA / N M 6 1 8 4 1 *Eitt framlag fyrir hvert fermingarbarn Við bjóðum góða þjónustu Fermingargjöf fyrir framtíðarfólk Með honum geta foreldrar, ömmur, afar, frændur og frænkur tryggt fermingarbarninu veglegan sjóð sem losnar við 18 ára aldur, um það bil þegar næstu stóru áfangar í lífinu blasa við. Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúum Íslandsbanka. Framtíðarreikningur Íslandsbanka er góð fermingargjöf Þeir sem leggja fermingarpeningana sína, 30.000 kr. eða meira, inn á Framtíðarreikning Íslandsbanka geta fengið 5.000 kr. í mótframlag inn á Framtíðarreikninginn sinn.* Leggðu fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning Ljósir pastellitir og dökkbrún eyeliner- lína fer alltaf vel við augun. Mikilvægt er að gera línuna með augnskugga en ekki blýanti. Ljósmynd/Silla Páls Fyrir myndatökuna á fermingardaginn er gott að hressa förðunina við með léttu púðri og smá viðbót af glossi á varirnar. Ljósmynd/Silla Páls Létt dagförðun á fermingardaginn Fyrir ferminguna er gott að nota smá farða og bronze púður á kinnarnar til að fá frísklegri blæ en varast að nota of dökka liti. Gloss í fallegum bleikbrúnum- eða ferskjulitum klæða flestar stúlkur og koma náttúrulega út á myndum. Kristín Stefánsdóttir hjá NN-Makeup studio gefur góð ráð fyrir förðun á fermingardaginn. Þ egar farðað er fyrir fermingar-daginn er lyk- ilatriði að nota frekar of lítið en of mikið svo útkoman verði létt dag- förðun,“ segir Kristín Stefánsdóttir, förð- unarmeistari hjá NN Makeup studio. Sumir unglingar eru með erfiða húð og vilja hylja bólur eða roða og segir Kristín gott að setja smá farða og bronze púður á kinnarnar til að fá frísklegan blæ. Mildur augnskuggi Kristín segir fallegt að nota mildan augn- skugga yfir allt augn- lokið og létta umferð af maskara og mikil- vægt að passa vel upp á að nota ekki of mikið af honum. „Síðast er léttur gloss settur á var- irnar. Ég mæli með því að sleppa varablýanti því hann getur orðið of áberandi. Á fermingardaginn er viðeigandi að förðunin sé mild en ekki of áberandi.“ Flottir litir sem ganga alltaf við augun eru ljósir pastellitir og dökk- brún eyelinerlína og leggur Kristín áherslu á að hún sé gerð með augnskugga en ekki blýanti. „Gloss á varirnar í fallega bleikbrúnum- eða ferskjulitum klæða flestar stúlkur og koma mjög náttúrulega út á myndum,“ segir hún. Lítið frekar en mikið Á fermingardaginn er mikilvægt að nota ekki of dökka liti og ekki svarta blýanta. „Það er ekki gott að nota blýant og dreifa úr honum. Sömuleiðis með maskarann, þá er mikilvægt að nota ekki of mikið því þá geta mynd- ast klessur og förðunin orðið ónáttúruleg. Sama er að segja með sólar- púðrið, ef of mikið af því er notað, getur það orðið gervilegt.“ Sé ætlunin að fara í förðun hjá fagmanni á fermingar- daginn er gott að panta tíma með góðum fyrirvara. Kristín mælir með því að förðuninni sé haldið við með léttu púðri. Fyrir myndatök- una er svo kjörið að bæta glossi á varirnar. Kristín Stefánsdóttir hefur starfað við förðun í yfir 30 ár. Í fyrra sendi hún frá sér bókina Förðun skref fyrir skref þar sem konum á öllum aldri er kennt að farða sig á einfaldan og skemmti- legan hátt. Kristín rekur verslunina NN-Makeup studio í Hlíðasmára 8 og er hönnuður förðunar- línunnar NN-Cosmetics sem hefur verið á markaðnum í 30 ár. Náttúruleg förðun með benecos Húðin er stærsta líffærið okkar og því mikilvægt að nota snyrtivörur án skaðlegra efna. Snyrti- vörurnar frá benecos henta sérstaklega fyrir unga húð því þær eru lífrænt vottaðar og án allra tilbúinna ilm,- litar- og rotvarnarefna. Förðunarlínan samanstendur af fjölda glæsilegra lita. F æðan sem við neytum hefur áhrif á heils-una okkar og það sama er að segja um snyrtivörur. Húðin er stærsta líffærið og allt sem við setjum á hana getur farið út í blóðrásina og haft áhrif á líkamsstarfsemina. „Með því að nota lífræn efni styðjum við húðina í sinni náttúrulegu virkni. Benecos eru frábærar lífrænar snyrtivörur á verði sem ekki hefur áður sést á Ís- landi,“ segir Elísabet Guðmundsdóttir, viðskipta- stjóri snyrtivöru hjá Gengur vel. Elísabet segir mikilvægt að þær ungu stúlkur sem kjósa að farða sig, noti náttúrulegar snyrti- vörur. Vörurnar frá benecos eru án allra tilbúinna ilm-, litar,- og rotvarnarefna (parabena). Í bene- cos vörunum er notast við náttúruleg hráefni sem hafa rotvarnareiginleika og því er endingartími þeirra jafngóður og annarra snyrtivara. „Í mörgum snyrtivörum er að finna mikið af alls kyns aukaefn- um sem geta verið varasöm og ættu í raun alls ekki að vera í vörum sem við berum á húðina.“ Förðunarlínan frá benecos samanstendur af fjölda glæsilegra lita í augnskuggum, varalitum, augn- og varablýöntum, ásamt góðum möskurum, púðri og farða, auk naglalakks í fallegum litum. Vörurnar frá benecos eru á góðu verði og segir Elísabet það á allra færi að kaupa þær. „Margar af vörunum eru einnig vegan svo flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.“ Snyrtivörurnar frá benecos fást í verslunum Heilsuhússins, Lifandi markaði, Fjarðarkaup, hjá Radísu í Hafnarfirði, Heilsuveri, Systrasamlaginu, Garðsapóteki, Valgerði Sæmundsdóttur, Þórshöfn, Snyrtistofunni Rán, Ólafsvík, Snyrtistofunni Öldu, Egilsstöðum og hjá Tófa.is vefverslun. Nánari upp- lýsingar má nálgast á síðunni www.gengurvel.is og á Facebook-síðunni benecos – náttúruleg fegurð. Vörur í náttúrulegri förðun Kinnbein: benecos Powder Blush: Toasted Toffee til að skyggja kinnbein. Sassy Sal- mon sett á „eplin“ í kinnunum. Varir: benecos Natural Lipgloss Flamingo Augu: benecos eyeshadow, so what? dreift á augnlok og aðeins upp á augnbeinið. benecos Maximum Volume Mascara, Smooth Brown á augnhárin. Húð: benecos natural concealer, light settur undir augu. benecos compact powder, porcelain sett á allt andlitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.