Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 23.05.2014, Qupperneq 10
Alls ekki allir vilja láta nota andlit sitt til að auglýsa, t.d franskan veitingastað hinum megin á hnettinum. www.volkswagen.is Meistari í sparsemi Volkswagen up! Volkswagen Take up! kostar 1.990.000 kr. Samkvæmt könnun breska bílablaðsins Autoexpress er enginn bíll ódýrari í rekstri en Volkswagen up! Með Volkswagen up! hafa jafnframt verið sett ný viðmið í hönnun því hann er einstaklega nettur að utan en afar rúmgóður að innan. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði Komdu og reynsluaktu Volkswagen up! Eyðsla frá 4,1 l/100 km A uk ab ún að ur á m yn d: S am lit h an df ön g, só lþ ak , þ ok ul jó s, lis ta r á h ur ðu m , k ró m á sp eg lu m . G oogle þjónustuna er hægt að nýta sér á mismunandi vegu. Til að leita að og deila upplýs- ingum, til að eiga samskipti við aðra eða til að búa til nýtt efni. Þar að auki er hægt að stofna Google reikning, en þá færðu auglýsingar og leitar- niðurstöður sem eiga að henta þínum prófíl og gera þér kleift að tengjast öðrum notendum. Ef þú ert með Google reikning þá getur vel verið að andlitið á þér sé að auglýsa hótelið sem þú fórst síðast á eða veitinga- staðinn sem þú mældir síðast með. Því samkvæmt nýjum þjónustuskil- málum fyrirtækisins leyfir Google sér að nota nafnið þitt, prófílmynd og upplýsingar úr reikningnum þínum, til að auglýsa vörur og þjónustu. „Við söfnum upplýsingum til að geta veitt öllum notendum okkar betri þjónustu, allt frá því að finna út grundvallaratriði, svo sem hvaða tungumál þú notar, til flóknari atriða, svo sem hvaða auglýsingar gætu gagnast þér eða hvaða fólk skiptir þig mestu,“ segir Google undir still- ingum. Yfirlýst markmið Google er því ekki að græða peninga heldur að auðvelda okkur lífið og hjálpa okkur að sjá hverjir í tengslaneti veraldar- vefsins skipti okkur í raun máli. „Orðið á götunni“ verður „orðið á netinu“ Eitt algengt dæmi eru auglýsingar fyrir hótel og veitingastaði, en ef not- Google notar persónuupplýsingar notenda í auglýsingum Google auglýsti nýlega nýja þjónustuskilmála notenda sinna sem leyfa fyrirtækinu að nota nafn þitt, prófílmynd og tengslanetið þitt í auglýsingum, og bætist þar með í hóp fleiri fyrirtækja eins og Facebook og Twitter. Notendur Google þurfa sjálfir að bregðast við ef þeir vilja ekki láta nota sínar persón upplýsingar. Ólafur Kr. Ólafsson, fram kvæmda stjóri leitarvélabestunar hjá Nordice­ Marketing, segir þetta minna okkur á að ekkert er ókeypis. Nú hefur Google bæst í hóp annarra samskiptafyrir­ tækja á netinu sem nýta sér pers­ ónuupplýsingar notenda sinna í auglýsingum. Mynd Getty auglýsingaskyni. Þetta hefur mælst frekar illa fyrir, bæði vegna þess að þetta þykir ekki frumlegt en líka vegna þessa að Google er að gefa sér að allir notendur séu reiðubúnir til að mæla sérstaklega með þeim vörum eða fyrirbærum sem um ræðir hverju sinni. Þetta minnir okkur auðvitað bara á það að þegar við þiggjum „ókeypis“ þjónustu þá hangir alltaf eitt- hvað á spýtunni. Við gefum okkur að notkun á leitarvél sé frí en hún er það ekki. Eigend- ur þessara fyrirtækja spá auðvi- tað í það hvernig þeir geti aukið hag sinn sem mest og mokað inn sem mestum peningum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is endur vafra um netið í leit að réttum stöðum geta þeir auðveldað sér lífið með því að sjá hverjir úr tengslanet- inu mæla með hverju. Þannig getur tengslanetið þitt séð prófílnafnið þitt og mynd og efni á borð við umsagnir sem þú deilir eða auglýsingar sem þú setur +1 við, en +1 á Google reikningi hefur svipaðan tilgang og „like“- takk- inn á Facebook. Google kallar þetta „meðmæli frá tengslanetinu“. Þetta er í raun bara ný útgáfa af því sem hefur alltaf virkað vel í markaðsmálum, orðið á götunni, sem hér hefur breyst í orðið á netinu. Að auglýsa í gegnum tengslanet á netinu virðist vera aðalmálið í dag en aðferðin er umdeild þar sem hún veltir upp spurningum um persónuvernd. Alls ekki allir vilja láta nota andlit sitt til að auglýsa, t.d franskan veitingastað hinum megin á hnettinum. Þar að auki gerir Google þetta án leyfist frá notendum sínum, en notendur þurfa sjálfir að bregðast við í stillingum ef þeir vilja ekki láta nýta prófílinn sinn í auglýsinga- skyni. Notandinn getur þó haft nokkra stjórn á notkun persónuupplýsinga í gegnum stillingar. Ef slökkt er á still- ingunni birtast þínar upplýsingar ekki í auglýsingum, en stillingin á aðeins við um notkun í auglýsingum og breytir því ekki hvort þær birtist á öðrum stöðum eins og t.d. á Google Play. Ekkert er ókeypis Ólafur Kr. Ólafsson, framkvæmda- stjóri leitarvélabestunar hjá Nordice- Marketing, segir þetta minna okkur á það að ekkert fæst ókeypis. „Þeir eru í raun bara að líkja eftir því sem Facebook gerir með „like“-takk- anum, að líka við ákveðna þjónustu veldur því að notandinn er notaður í 10 fréttaskýring Helgin 23.­25. maí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.