Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Side 63

Fréttatíminn - 23.05.2014, Side 63
Línuleg sjónvarpsdagskrá hlýtur að líða undir lok eftir örfá misseri. Það nennir enginn að muna lengur á hvaða dögum Derrick er í sjónvarpinu. Vod takkarnir á íslensku veitunum hafa stað- ið pliktina síðustu árin þótt oftast sé geymsluþolið full takmarkað. Þættirnir hverfa á um þremur vikum. Yfirleitt rétt áður en tími finnst til að horfa. En nú get ég ekki beð- ið eftir því að vikurnar líði því ég er kominn með upp í kok af því að heyra Júróvis- jónkeppnina óma úr fína sjónvarpinu mínu. Ég horfði á golf á hörðum eldhússtól þegar keppnin var haldin og sá því ekki úrslitin. Hvað þá undankeppnirnar allar. En ég er samt sem áður gegnsýrður af evrópskri miðlungstónlist því börnum í dag er alveg sama um fyrir- fram ákveðna dagskrár sjón- varpsstöðvanna. Það vaknar enginn lengur klukkan 9 og horfir á heilan teiknimynda- tíma með Afa og finnst það æði. Nei, nú er bara spólað fram og til baka í leit að hinu fullkomna efni og undan- farið hefur aðalefnið verið úrslitakvöld Júróvisjón. Ég mun því stíga stríðsdans fyr- ir framan sjónvarpið þegar Felix Bergsson, skeggjaða konan og grábölvaðir Polla- pönkararnir hverfa loksins úr sjónvarpinu mínu og Svampur Sveinsson kemur sterkur inn aftur. Verst er þó að blessuð börnin kunna líka á Youtube. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:50 Nágrannar 12:40 Mr Selfridge (4/10) 13:30 Breathless (2/6) 14:20 Lífsstíll 14:40 Ástríður (2/10) 15:10 Á fullu gazi 15:30 Höfðingjar heim að sækja 15:50 Stóru málin 16:10 Stóru málin 16:45 60 mínútur (33/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (39/50) 19:10 The Crazy Ones (14/22) 19:30 Britain's Got Talent (4/18) 20:30 Íslenskir ástríðuglæpir (5/5) 20:55 24: Live Another Day (4/12) 21:40 Shameless (9/12) 22:35 60 mínútur (34/52) 23:20 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn. Ómiss- andi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:45 Suits (15/16) 00:30 Game Of Thrones (7/10) 01:25 The Americans (11/13) 02:15 Vice (6/12) 02:45 The Bourne Legacy 04:55 Modern Family (12/24) 05:20 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Meistaradeildin - meistaramörk 08:50 Meistarad. - meistaramörk 09:30 Miami - Indiana 11:30 Formula 1 2014 Beint 14:30 Ferð til Toronto á NBA leik 15:00 Keflavík - FH 16:50 Real Madrid - Atletico Madrid 19:00 Meistarad.- meistaramörk 19:40 Gummersbach og R.N. Löwen 21:00 Alfreð Finnbogason 21:50 ì ski handboltinn 2013/2014. 23:10 Formula 1 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Leyton Orient - Peterborough 11:40 Rotherdam - Preston 13:20 Tottenham - Everton, 2002 13:50 Leyton Or. - Rotherdam Beint 16:00 Keane and Vieira 17:00 Man. Utd. - Swansea 18:50 Man. City - West Ham 20:40 Leyton Orient - Rotherdam 22:20 Derby - QPR 00:00 Goals of the Season 2013/2014 SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 25. maí sjónvarp 63Helgin 23.-25. maí 2014  Í sjónvarpinu Þrjár vikur af Júróvisjón Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA bökuð sítrus- ostakaka Þessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því. NÝTT

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.