Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.05.2014, Síða 63

Fréttatíminn - 23.05.2014, Síða 63
Línuleg sjónvarpsdagskrá hlýtur að líða undir lok eftir örfá misseri. Það nennir enginn að muna lengur á hvaða dögum Derrick er í sjónvarpinu. Vod takkarnir á íslensku veitunum hafa stað- ið pliktina síðustu árin þótt oftast sé geymsluþolið full takmarkað. Þættirnir hverfa á um þremur vikum. Yfirleitt rétt áður en tími finnst til að horfa. En nú get ég ekki beð- ið eftir því að vikurnar líði því ég er kominn með upp í kok af því að heyra Júróvis- jónkeppnina óma úr fína sjónvarpinu mínu. Ég horfði á golf á hörðum eldhússtól þegar keppnin var haldin og sá því ekki úrslitin. Hvað þá undankeppnirnar allar. En ég er samt sem áður gegnsýrður af evrópskri miðlungstónlist því börnum í dag er alveg sama um fyrir- fram ákveðna dagskrár sjón- varpsstöðvanna. Það vaknar enginn lengur klukkan 9 og horfir á heilan teiknimynda- tíma með Afa og finnst það æði. Nei, nú er bara spólað fram og til baka í leit að hinu fullkomna efni og undan- farið hefur aðalefnið verið úrslitakvöld Júróvisjón. Ég mun því stíga stríðsdans fyr- ir framan sjónvarpið þegar Felix Bergsson, skeggjaða konan og grábölvaðir Polla- pönkararnir hverfa loksins úr sjónvarpinu mínu og Svampur Sveinsson kemur sterkur inn aftur. Verst er þó að blessuð börnin kunna líka á Youtube. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:50 Nágrannar 12:40 Mr Selfridge (4/10) 13:30 Breathless (2/6) 14:20 Lífsstíll 14:40 Ástríður (2/10) 15:10 Á fullu gazi 15:30 Höfðingjar heim að sækja 15:50 Stóru málin 16:10 Stóru málin 16:45 60 mínútur (33/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (39/50) 19:10 The Crazy Ones (14/22) 19:30 Britain's Got Talent (4/18) 20:30 Íslenskir ástríðuglæpir (5/5) 20:55 24: Live Another Day (4/12) 21:40 Shameless (9/12) 22:35 60 mínútur (34/52) 23:20 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn. Ómiss- andi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:45 Suits (15/16) 00:30 Game Of Thrones (7/10) 01:25 The Americans (11/13) 02:15 Vice (6/12) 02:45 The Bourne Legacy 04:55 Modern Family (12/24) 05:20 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Meistaradeildin - meistaramörk 08:50 Meistarad. - meistaramörk 09:30 Miami - Indiana 11:30 Formula 1 2014 Beint 14:30 Ferð til Toronto á NBA leik 15:00 Keflavík - FH 16:50 Real Madrid - Atletico Madrid 19:00 Meistarad.- meistaramörk 19:40 Gummersbach og R.N. Löwen 21:00 Alfreð Finnbogason 21:50 ì ski handboltinn 2013/2014. 23:10 Formula 1 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Leyton Orient - Peterborough 11:40 Rotherdam - Preston 13:20 Tottenham - Everton, 2002 13:50 Leyton Or. - Rotherdam Beint 16:00 Keane and Vieira 17:00 Man. Utd. - Swansea 18:50 Man. City - West Ham 20:40 Leyton Orient - Rotherdam 22:20 Derby - QPR 00:00 Goals of the Season 2013/2014 SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 25. maí sjónvarp 63Helgin 23.-25. maí 2014  Í sjónvarpinu Þrjár vikur af Júróvisjón Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA bökuð sítrus- ostakaka Þessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því. NÝTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.