Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 3
ÚTGEFANDI: Samband íslenzkra sveitarfélaga ÁBYRGÐARMAÐUR: Páll Líndal RITSTJÓRI: Unnar Stefánsson PRENTUN: Prentsmiðjan Oddi h.f. RITSTJÓRN, AFGREIÐ6LA, AUGLÝSINGAR Laugavegi 105, 5. hæð Pósthólf 5196 Sími 10350 EFNISYFIRLIT Bls „Ekki nógu kröfuharður, þegar framfaramálin áttu í lilut“, samtal við Ásgrím Hartmannsson, sem verið lief- ur bæjarstjóri lengur en nokkur annar hér á landi .... 98 Veiðimál í strjálbýli, eftir Einar Hannesson, fulltrúa í Veiðimálastofnuninni ......................... 105 Frá stjórn Hafnasambands sveitarfélaga: Gjaldskrár- mál, Könnun á þætti hafna í flutningamálum, Ársfund- ur á Akureyri, Norrænt samstarf, Frumvarp til liafna- laga ................................................ 111 Sveitarstjórn í strjálbýli, ráðstefna................ 112 Þátttakendur á ráðstefnunni ......................... 114 Hitaveitur og hestvagnar, hugleiðingar um orkunotk- un, eftir Björn Friðfinnsson, fv. bæjarstjóra á Húsavík 115 Sorphirða, eftir Björn Árnason, bæjarverkfræðing .... 119 Sorphreinsun í Keflavík ............................. 125 Nýja fasteignamatið, eftir Valdimar Óskarsson, skrif- stofustjóra Yfirfasteignamatsnefndar................. 127 Framkvæmdastjórar ráðnir að landshlutasamtökunum 134 Frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga................... 135 Frá löggjafarvaldinu................................. 139 Byggðaáætlun fyrir Vesturland ákveðin ............... 141 Fréttir frá sveitarstjórnum, Hvammstangahreppur .... 143 Frá stjórn sambandsins: Ráðstefna um tæknimál sveit- arfélaga í nóvember ................................. 144 3. HEFTI 1972 32. ÁRGANGUR Kápumyndina tók Björn Pálsson, flugmaður úr lofti yfir Lárvatni á Snæfellsnesi. Lárós í miðið, fjallið Stöð á vinstri hönd, á miðri myndinni Kirkjufell og handan þess Grund- arfjörður. Lárvatn er um 165 ha að stærð, fremst til vinstri sér á ósinn og lónið innan stíflugarðsins.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.