Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 51
Sveitarstjórnir! Húsbyggjendur! Verk hf. getur nú boðið stein- steyptar útveggjaeiningar í margvíslegar byggingar, s.s. ein- býlishús, bílskúra, verksmiðjur, geymsluhús, slökkvistöðvar, barnaheimili, skóla, verbúðir, gripahús o.m.fl. Verð eininganna er mjög hag- stætt. Veggjaeiningarnar eru léttar, að- eins 230 kg, og svo auðveldar í uppsetningu, að 2—3 menn reisa einbýlishús á fáum dögum, án krana, á hvaða árstíma sem er. Styttir bið eftir lánum og minnk- ar byggingavexti. Flutnings- kostnaður er það lítill, að hag- kvæmt er að flytja einingarnar um allt land, hvort heldur á sjó eða landi. Vegna fjöldaframleiðslu í nýrri verksmiðju hefur tekizt að halda verðinu innan 70% af verði sam- bærilegs steypts veggjar. Auk þess má spara hinn gífurlega stofnkostnað á mótatimbri. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu fyrirtækisins. VERK hf. Laugavegi120 - Sími 25600 • Útveggjaeiningar í fjöldaframleiðslu • meðfærilegar • hagstætt verð • krefst minna fjármagns • styttir byggingartímann

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.