Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 18
SVEITARSTJÓRIM í STRJÁLBÝLI ;í skynsamlegan hátt og skila því i'egurra og verðmætara til eftirkomendanna. Síðan skýrði ráðherra frá skipun land- græðslu- og landnýtingarnefnd- ar, sem ætlað væri að gera til- lögur um aðgerðir á þessu sviði. Landgrtcðsla- og landnýting Sautjánda ráðstefna sam- bandsins, sem lialdin var að Hótel Esju í Reykjavík dagana 21.—23. marz, var helguð sveit- arstjórn í strjálbýii. Páll Líndal, formaður sambandsins, setti ráð- stefnuna, en síðan flutti Hall- dór E. Sigurðsson, landbúnaðar- ráðlierra, ávarp. í ávarpi sínu minnti landbúnaðarráðherra á, að íslendingar ættu fyrir dyrum harða baráttu út á við til að varðveita auðævi hafsins um- hverfis landið. Við þyrftum þó ekki síður að standa vörð um landið sjálft, nýta landkostina Eysteinn Jónsson, formaður nefndarinnar, gerði grein fyrir fyrirhuguðum verkefnum nelnd- arinnar og leitaði eftir nánu samstarfi við sveitarstjórnir, gróðurverndarnefndir og bún- aðarsambönd héraða um gerð tillagna um úrbætur í þessum efnum. Vonir stæðu til þess, að i plastplpugerS Vlnnuhelmlllslns aS Reykjalundl. Lengst tll vlnstrl standa Inglmar Brynjólfsson, oddvltl Arnarneshrepps; Jón GuSmunds- son, oddvltl Hofshrepps; Úlfar Svelnsson, oddvltl SkarSshrepps og Erlendur Árnason, oddvltl Austur-Landeyjahrepps. Andspænls þelm stendur ÞórSur Krlstjánsson, oddvltl NorSurárdalshrepps, fyrir aftan hann Bergþór Finnbogason, hreppsnetndarmaSur á Selfossi, og l bak- 112 Sýn innan i hringnum sér á Halldór Ó. Jónsson, gjaldkera á skrifstofu sambandslns. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.