Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Blaðsíða 26
2. Sorptegundir og sorpmagn. 3. Sorpheimta 4. Sorpeyðing. Þá eru í skýrslunni atta töflur, þrettán myndir og tíu fylgirit. Nefndin mælir m. a. með og notar almennt sjálf eftirfarandi hugtakaheiti: Sorp um úrgang frá heimilum og smærri atvinnu- rekstri. Úrgangsefni um efni, sem myndast við ýmsan meiriháttar iðnrekstur. Sorpheimta um söfnun sorps og flutning þess á eyðingarstað. Sorphirða um það verkefni í heild að geyma sorp á viðeigandi liátt við heimili, safna því saman, ílytja til eyðingar og eyða því síðan. Sorpi er skipt í flokka og gerð nokkur greiu fyrir hverjum þeirra, en Jjeir eru: Heimilissorp Úrgangsolía Iðnaðarsorp Byggingasorp Sjúkrahúsasorp Bíla- og vélahræ Garðasorp Annað sorp. Af Jressum flokkum er heimilissorpið að sjálf- sögðu Jjýðingarmest sem vandamál, enda að mörgu leyti hvimleitt og erfitt viðfangs. Áætlað er, að lieimilissorpið sé að Jmnga til um helin- ingur Jjess sorpmagns, sem kemur til eyðingar. Að rúmmáli til er Jjað hins vegar mun meira en helmingur. Aðrir flokkar eru að nokkru annars eðlis; sjúkrahúsasorpið t. d. ætti helzt ekki að koma út fyrir sjúkrahúsin nema sem aska. Rétt er hins vegar að liafa alla flokkana í huga, og einkum ber að halda Jjeirri hugsun markvisst að borgurum hvers sveitarfélags, að rusl, hverju nafni sem það nefnist, á heima á sorp- og rusla- stöðum og hvergi annars staðar. í kaflanum um sorpheimtu segir m. a. í skýrsl- unni, þar sem rætt er um sorpsöfntin, sorpílát og flutning heimilissorps: „Fyrirkomulag Jjessa þáttar sorjjhirðunnar mót- ast annars vegar af kröfum um hreinlæti og heil- brigðishætti og liins vegar af kostnaðarsjónarmið- um. Að Jjví er varðar hreinlætiskröfur, verður aðferðin að vera Jjannig, að hún feli ekki í sér smithættu. ÓJjægindi af ólykt og hávaða eru enn- fremur mismunandi eftir vali íláta. Sorpílát og ílutningaaðferðir verða að vera Jjannig, að tryggt sé, að sorjjið verði ekki veðri og vindum að bráð og dreifist Jjannig um umhverfið. ÞJappað þckjuoíni Kyrra yfirborð staðnun/ Sorpið cr hulið «>g þckjucfnið þjappað Rlssmyndlr þessar elga að skýra landlylllngaraSferSlna, annars vegar I brckkurót og hins vegar á sléttlendl, til hægrl. Vinstra megln er sýnd aSterS til aS ganga frá sorpi í brekkurót, en tll hægri er sýnt, hvernig sorplS er lagt út og þjappaS [ þunnum lögum. Þegar þaS er orSIS um 2 metrar á þykkt, er þaS huliS meS jarövegi, og þannlg koll al kolli. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.