Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1976, Blaðsíða 61
Suðureyri við Súgandafjörð. (Ljósm. Páll Jónsson). Flugvöllur „Síðast liðið sumar var byggður flugvöllur fast við þorpið uppi á Hjöllum. Flugbraut sú á í fullri lengd að verða 600 metrar, og hef- ur verið lokið við byggingu 480 metra. Fast áætlunarflug er hafið milli Reykjavíkur og Súganda- fjarðar. Annast flugfélagið Vængir hf. þá þjónustu. F'logið er þrisvar í viku, og binda Súgfirðingar mikl- ar vonir við farsæld þeirrar Jjjón- ustu fyrir byggðarlagið. Flugfélagið Ernir á Isafirði hóf áætlunarflug milli Isafjarðar og Suðureyrar s. 1. haust. Flogið var þrisvar í viku, en því miður hafa þeir alvarlegu lilut- ir gerzt, að allt er á liuldu um áframhaldandi starfrækslu flugfé- lagsins. Þar finnst mér, að þing- menn Vestfjarða hafi ekki reynzt vandanum vaxnir að leysa það mál og grundvöllur fyrir þátttöku sveit- arfélaganna í byggingu Fjórðungs- sjúkrahúss á ísafirði er í hættu, ef ekki verður jafnframt af ábyrgð séð til þess, að sjúkraflug sé starf- rækt frá ísafirði." Dýrar framkvæmdir „Mörg verkefni bíða úrlausnar í sveitarfélaginu. Framkvæmdir í hafnarmáluin hafa verið og verða með stærstu og erfiðustu fram- kvæmdum, sem sveitarfélagið tekur þátt í og nánast ofviða nema með mikilli skuldasöfnun. Fjölgun íbú- anna og aukin umsvif í athafnalíf- inu ættu að draga úr Jjeirri greiðslu- byrði á livern fbúa, en það er nauð- syn, svo Jjjónustuframkvæmdir við hinn almenna borgara sitji ekki á hakanum. Skóli á grunnskólastigi verður trúlega ekki starfræktur fyr- ir alla aldursflokka, nema ef hægt verður að ná íljúafjöldanum upp>í 800—1000 manns. Ríkisvaldið virð- ist mjög tregt til að veita viðunandi Jjjónustu í heilbrigðismálum og löggæzlumálum, nema byggðarlög- in liafi náð Jjeirri stærð. Fjölmennasta þorpið Súgandafjörður liggur mjög vel við fiskimiðum, og útgerð hefur verið í vaxandi sókn allt frá alda- mótum, en þá var þar ekkert Jjorp. Með yfirráðum okkar yfir fiski- miðunum verður að ætla, að hag- kvæmt verði talið að efla sem mest Jjá staði, sem eru í mestu nábýli við fengsæl mið. Suðureyri er yngst Jjorpanna í Vestur-ísafjarðarsýslu, en er nú orðið fjölmennast Jjeirra. íbúatala Suðureyrarhrepps er 516 1. desem- ber 1974.“ „Það virðist ekki óeðlilegt að gera ráð fyrir fólksfjölgun á Suður- eyri í framtíðinni," sagði Olafur Þórðarson, oddviti, að lokum, „og fyrir Jjá, sem búa Jjar, er Jjað brýnt hagsmunamál upp á alla þjónustu, að fólkinu fjölgi. Sveitarfélagið getur Jjví ekki verið aðgerðalaust, hvað íbúðarhúsabyggingar snertir. Verði húsin reist, verður búið í Jjeim, og hitaveita og bættar sam- göngur verða vonandi til að auka trú manna á framtíð staðarins." LAUIM ODDVITA Félagsmálaráðuneytið hefur til- kynnt með auglýsingu frá 31. des- ember s.L, að laun oddvita árið 1975 skuli reiknast sem svarar 250 krónum á livern íbúa hreppsins, miðað við íbúatöluna 1. desember 1974, auk tilskilinna innheimtu- launa, sem eru 4% af innheimt- um útsvörum og öðrum sveitar- gjöldum, sem honum ber að inn- heimta hjá gjaldendum hrepps- ins. Heimilt er Jjó hreppsnefnd að ákveða oddvita önnur inn- heimtulaun en 4%, sbr. 40. gr. sveitarstjórnarlaga. Þar sem sveitarstjóri starfar, falla niður þessar launagreiðslur til oddvita, en lireppsnefnd ákveð- ur þá oddvita þóknun eða laun fyrir störf lians í þágu lireppsins, sbr. 44. gr. sveitarstjórnarlaganna. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.