Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 8
Hltavelta Suðurnesja er að því leyti trábrugðin öðrum hlta- veitum, að nú er í fyrsta skipti vlrkjað á háhitasvæði. Ekkl er unnt að nota gufu eða heitt vatn beint úr borholunum, því að það Inniheidur bæði salt, eða um % af seltu sjávar, og kísil, sem fellur út við kólnun og myndi stífla allar lagnir. Þarf því að nota venjulegt kait vatn, sem aflað er með borholum 3— 4 km norðan gufuholanna og þaðan er því dælt í orku- verið, þar sem það er hitað upp og leitt til byggðarlaganna. Ljósmyndin sýnir vatnslögnina að orkuverlnu, séð til suð- urs. Fjöllln í fjarska eru Svartsengisfell til vlnstri og Þor- björn til hægri. Á milli þeirra llggur Grindavíkurvegur. Vatnsleiðslan er plastpípa frá Reykjalundi, og eru þær nú orðnar fleiri. Myndina tók Ljósmyndastofa Suðurnesja. MKR ( 1200_ SPARNAÐUR Línuritið sýnlr olíusparnað í sveitarfélögunum, sem hita- veitunnar njóta, eftir því sem húsatengingum miðar á ára- bllinu 1977—1981. Óbrotna línan sýnlr sparnað húseig- enda miðað við olíukaup ella, og brotna línan sýnlr, hve mikið þjóðarbúið sparar vlð tilkomu hitaveitunnar í stað þess að kaupa olíu, miðað við Innkaupsverð hennar, hvoru tveggja miðað við verðlag 1. apríl 1978. Tölur á lóðrétta öxllnum sýna milljónir króna. félag yrði það form, sem bezt hentaði. í framhaldi af því var boðað til undirbúningsstofnfundar Hita- veitu Suðurnesja laugardaginn 15. des. 1973 í fé- lagsheimilinu Festi í Grindavík. Fundinn sátu 34 fulltrúar sveitarfélaganna auk 11 fulltrúa frá ráðu- neytum, Orkustofnun, Fjarhitun hf., verkfræðistof- unni Hnit hf. o.fl. Á fundi þessum voru rædd fé- lagsform og væntanleg lög félagsins. Ennfremur voru þar tilnefndir eftirfarandi menn í bráða- birgðastjórn: Frá Keflavík: Jóhann Einvarðsson, bæjarstj. Frá Njarðvík: Jón Ásgeirsson, sveitarstj. Frá Sandgerði: Alfreð G. Alfreðsson, sveitarstj. Frá Gerðahreppi: Björn Finnbogason, oddviti. Frá Vatnsleysustr.hr.: Guðmundur Hauksson, sveitarstj. Siðar var tilkynnt, að fulltrúi Hafnahrepps væri Jósef Borgarsson, oddviti, og fulltrúi ríkisins: Gunn- laugur Claessen, deildarstjóri í fjármálaráðuneyt- inu. Þann 17. janúar 1974 var kosin innan stjórnar- innar þriggja manna framkvæmdastjórn. 1 henni áttu sæti: Eiríkur Alexandersson, Alfreð Alfreðsson og Jóhann Einvarðsson. 1 framhaldi af téðum und- irbúningi var síðan endanlega gengið frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja og hún staðfest með lögum númer 100 frá 31. desember 1974. f lögunum segir m.a. á þessa leið: 1. gr. Ríkissjóöur íslands og sjö sveitarfélög á Suðurnesjum, sbr. 2. gr., skulu setja á stofn hitaveilufyrirlæki, er nefnist Hita- veita Suðurnesja. Tilgangur fyrirtækisins skal vera að virkja jarðhila í Svartsengi við Grindavík eða annars staðar á Reykjanesi, ef hagkvæmt þykir, reisa þar varmaskiþtastöðvar og leggja að- veiluæðar til þéttbýliskjarna á Suðurnesjum, leggja dreifikerfi og annasl sölu á heilu vatni til notenda. Hitaveita Suðurnesja skal reisa kyndistöðvar, teljist slíkt nauðsynlegt vegna rekslraröryggis. Fyrirtækið er sjálfstæður réllaraðili og hefur sjálfstæðan fjárhag og reikningshald. Heimili þess og vamarþing er í Keflavík. 2. gr. Hitaveita Suðumesja er sameignarfyrirlæki ríkisins og eftirtalinna sveitarfélaga. sveitarstjórnarmAl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.