Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 8
Hltavelta Suðurnesja er að því leyti trábrugðin öðrum hlta-
veitum, að nú er í fyrsta skipti vlrkjað á háhitasvæði. Ekkl er
unnt að nota gufu eða heitt vatn beint úr borholunum, því að
það Inniheidur bæði salt, eða um % af seltu sjávar, og kísil,
sem fellur út við kólnun og myndi stífla allar lagnir. Þarf því
að nota venjulegt kait vatn, sem aflað er með borholum
3— 4 km norðan gufuholanna og þaðan er því dælt í orku-
verið, þar sem það er hitað upp og leitt til byggðarlaganna.
Ljósmyndin sýnir vatnslögnina að orkuverlnu, séð til suð-
urs. Fjöllln í fjarska eru Svartsengisfell til vlnstri og Þor-
björn til hægri. Á milli þeirra llggur Grindavíkurvegur.
Vatnsleiðslan er plastpípa frá Reykjalundi, og eru þær nú
orðnar fleiri. Myndina tók Ljósmyndastofa Suðurnesja.
MKR (
1200_
SPARNAÐUR
Línuritið sýnlr olíusparnað í sveitarfélögunum, sem hita-
veitunnar njóta, eftir því sem húsatengingum miðar á ára-
bllinu 1977—1981. Óbrotna línan sýnlr sparnað húseig-
enda miðað við olíukaup ella, og brotna línan sýnlr, hve
mikið þjóðarbúið sparar vlð tilkomu hitaveitunnar í stað
þess að kaupa olíu, miðað við Innkaupsverð hennar, hvoru
tveggja miðað við verðlag 1. apríl 1978. Tölur á lóðrétta
öxllnum sýna milljónir króna.
félag yrði það form, sem bezt hentaði. í framhaldi af
því var boðað til undirbúningsstofnfundar Hita-
veitu Suðurnesja laugardaginn 15. des. 1973 í fé-
lagsheimilinu Festi í Grindavík. Fundinn sátu 34
fulltrúar sveitarfélaganna auk 11 fulltrúa frá ráðu-
neytum, Orkustofnun, Fjarhitun hf., verkfræðistof-
unni Hnit hf. o.fl. Á fundi þessum voru rædd fé-
lagsform og væntanleg lög félagsins. Ennfremur
voru þar tilnefndir eftirfarandi menn í bráða-
birgðastjórn:
Frá Keflavík: Jóhann Einvarðsson, bæjarstj.
Frá Njarðvík: Jón Ásgeirsson, sveitarstj.
Frá Sandgerði: Alfreð G. Alfreðsson, sveitarstj.
Frá Gerðahreppi: Björn Finnbogason, oddviti.
Frá Vatnsleysustr.hr.: Guðmundur Hauksson,
sveitarstj.
Siðar var tilkynnt, að fulltrúi Hafnahrepps væri
Jósef Borgarsson, oddviti, og fulltrúi ríkisins: Gunn-
laugur Claessen, deildarstjóri í fjármálaráðuneyt-
inu.
Þann 17. janúar 1974 var kosin innan stjórnar-
innar þriggja manna framkvæmdastjórn. 1 henni
áttu sæti: Eiríkur Alexandersson, Alfreð Alfreðsson
og Jóhann Einvarðsson. 1 framhaldi af téðum und-
irbúningi var síðan endanlega gengið frá stofnun
Hitaveitu Suðurnesja og hún staðfest með lögum
númer 100 frá 31. desember 1974.
f lögunum segir m.a. á þessa leið:
1. gr.
Ríkissjóöur íslands og sjö sveitarfélög á Suðurnesjum, sbr.
2. gr., skulu setja á stofn hitaveilufyrirlæki, er nefnist Hita-
veita Suðurnesja.
Tilgangur fyrirtækisins skal vera að virkja jarðhila í
Svartsengi við Grindavík eða annars staðar á Reykjanesi, ef
hagkvæmt þykir, reisa þar varmaskiþtastöðvar og leggja að-
veiluæðar til þéttbýliskjarna á Suðurnesjum, leggja dreifikerfi
og annasl sölu á heilu vatni til notenda. Hitaveita Suðurnesja
skal reisa kyndistöðvar, teljist slíkt nauðsynlegt vegna
rekslraröryggis. Fyrirtækið er sjálfstæður réllaraðili og hefur
sjálfstæðan fjárhag og reikningshald.
Heimili þess og vamarþing er í Keflavík.
2. gr.
Hitaveita Suðumesja er sameignarfyrirlæki ríkisins og
eftirtalinna sveitarfélaga.
sveitarstjórnarmAl