Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 10
Hlnn 30. desember 1977 var vatni hleypt á stofnæðlna frá Svartsengi til Njarðvíkur/Keflavíkur. Myndina tók Ljós- myndastofa Suðurnesja, er Gunnar Thoroddsen, Iðnaðar- ráðherra, skrúfaði frá heita vatninu, en hjá honum stendur stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja, Jóhann Einvarðs- son, bæjarstjóri í Keflavík. 1977 1978 1979 1980 1981 Súlurltið sýnir, hve mikil olía, talin í þúsundum tonna, sparast á hverju ári tímabilið 1977 til 1981 með tilkomu hitaveitu í byggðarlögum á Suðurnesjum og í Grindavík. f ár sparast þannig 10200 tonn olíu og á árlnu 1980 nær 26000 tonn, sbr. yflrllt aftast í greininni. kísil-innihalds. Var því reist tilraunarstöð i Svarts- engi til þess að rannsaka hentugustu aðferð við varmaflutning úr saltvatni því og gufu, sem úr hol- unum streymdi, yfir í ferskt neyzluhæft vatn. Til- raunir þær leiddu i ljós, að þetta var ekki erfitt, og allar síðari áætlanir um varmaskipti byggja að meira eða minna leyti á þessum tilraunum Orkustofnunar. Hins vegar er augljóst, að slík orkuvinnsla bætir verulega við stofnkostnað hitaveitunnar (lauslega áætlað 30% af heildarkostnaði). Afl þeirra fjögurra hola, sem nú hafa verið borað- ar og mældar, er áætlað að minnsta kosti 55 Mw, en aflþörf byggðarlaganna á Suðurnesjum (annarra en Keflavikurflugvallar) hefur verið áætluð miðað við árið 1976 eins og hér segir: Grindavík 6,2 Mw Njarðvík 5,5 Mw Keflavík 22,1 Mw Sandgerði 3,8 Mw Gerðar 2,9 Mw Vogar 1,0 Mw Samtals 41,5 Mw Landakaup Með framanskráðar staðreyndir í huga var það ljóst, að Hitaveita Suðurnesja þurfti að tryggja sér land undir virkjun og aðrar framkvæmdir á svæð- inu. Fyrstu tilraunir í þá átt voru gerðar með bréfi til landeigenda Svartsengis í janúarmánuði 1974. Allmargir fundir voru síðar haldnir með landeig- endum, en samkomulag náðist ekki um kaup á landi eða orku, enda bar mikið á milli. Stjórn Hitaveitu Suðurnesja gerði þó samning þann 22. júlí 1975 við landeigendur um kaup lands og jarðhitaréttinda við Svartsengi, enda er í samn- ingi þessum kveðið á um, að gerðardómur skuli ákveða gjald fyrir framangreind réttindi. Gerðardómur lauk störfum í janúar 1976, og mat hann jarðhitann og nauðsynlegt landsvæði til bygg- inga fyrir orkuverið á kr. 87.7 mkr. Báðir aðilar samþykktu að hlíta þeim úrskurði. Hönnun og framkvæmdir Með lögformlegri stofnun H. S. i desember 1974 var þegar hafizt handa um undirbúning fram- SVEITARSTJÓRNARMAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.