Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 38
HEILSUGÆZLUSTÖÐIN Á EGILSSTÖÐUM Myndirnar sýna grunnflöt heilsu- gæzlustöðvarinnar og sjúkrahússins á Egilsstöðum. Húsið er teiknað á árunum 1969 og 1970, áður en lög um heilsugæzlu- stöðvar voru samþykkt og áður en nokkrar forskriftir voru til um, hvernig slíkar stöðvar skyldu búnar. Var forsögn að stöðinni og þessar teikningar unnar í nánu samstarfi við þáverandi landlækni og héraðslækn- ana á Egilsstöðum. Einnig var haft samráð við aðra lækna varðandi ýmsan sérbúnað. Til þess að geta mætt síbreytan- legum kröfum var reynt að hafa sveigjanleika hússins sem mestan með því að hafa enga berandi veggi, held- ur berar plötur á stoðum og hafa lagnir víða aðgengilegar. Ákveðið var í upphafi að byggja stöðina við sjúkraskýlið, þannig að um samnýtingu á ýmsum þáttum gæti verið að ræða. Þetta hefir bundið form og skipulag hússins töluvert. Á efri hæðinni er móttaka sjúk- linga, biðstofa og aðstaða lækna og hjúkrunarkonu. Er móttökuaðstaða fyrir tvo lækna, sem hafa hvor sitt skoðunarherbergi. Rannsóknarstofa, aðgerðarstofa (skurðstofa), séraðstaða fyrir skoðun barnshafandi kvenna og kvensjúkdóma, ásamt vel búinni röntgendeild, er einnig á hæðinni. Á neðri hæð er aðstaða sérfræð- inga, lyfsala og íbúð fyrir lækna, er Grunnflötur 1. hæðar heilsugæzlu- 10) íbúð fyrir afleysl (slysadeild) stöðvarlnnar á Egilsstöðum: 1) aðallnngangur, 2) Inngangur í apótek, 3) inngangur, vörumóttaka, 4) inngangur I fbúð, 5) tannlæknir, 6) sérfræðingur, 7) húsvörður, 8) iyfjageymsla, 9) apótek, 11) blðstofa, 12) fundaherbergl, kaffistofa, 13) ræsting, skol, 14) geymsla, 15) sjúkrastofa, 16) borðstofa, setustofa, 17) eldhús, 18) lyfta, 38) sólflöt. 6 ii H ll.— ■ ■ i j r~x _ , ■ 1 -o i fr. v - hh J L 1 p- “V1- f “3 > \ Y 10 1 < 1' 1 L -1-^- Heilsugæzlustöðina telknuðu arkl- tektarnir Manfreð Vllhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.