Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 39
Vestur- og suðurhlið
heilsugæzlustöðvarinnar.
koma til afleysinga, og sérfræðinga, er
dveljast um stund á staðnum. Einnig
er á hæðinni tannlæknadeild, ásamt
starfsaðstöðu fyrir sérfræðinga.
Þegar byggingu heilsugæzlustöðv-
arinnar var lokið, var tekið til við að
breyta sjúkraskýlinu i vel búið
sjúkrahús fyrir um 20 sjúklinga með
sjálfstæðri fæðingardeild. Hefir mið-
stöð þessi nú starfað i nokkur ár sem
samstæð eining. Má áreiðanlega
mikið læra af þessari frumraun um
skipulag, búnað og rekstur slikra
miðstöðva i framtíðinni.
Grunnflötur efri hæðar heilsu-
gæzlustöðvarinnar:
13) ræsting, skol,
14) geymsla,
15) sjúkrastofa,
18) lyfta,
19) kvensjúkdómar,
20) aðgerð,
21) sótthreinsun,
22) rannsóknarstofa,
23) loftræstiklefi,
24) lín,
25) myrkraherbergi,
26) skjalageymsla,
27) móttaka,
28) röntgen,
29) læknir,
30) skoðun,
31) hjúkrunarkona,
32) biðstofa, __
33) setustofa,
34) vaktherbergi,
35) fæðingarstofa,
36) sængurkona,
37) ungbörn,
39) svalir.
37
141
SVEITARSTJÓRNARMAL