Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 43
8. ÁRSFUNDUR HAFNASAMBANDS SVEITARFÉLAGA Áttundi ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga var haldinn á Hótel Húsavík 31. október og 1. nóvember 1977. Fundinn sátu 44 fulltrúar frá 32 aðildarhöfnum sam- bandsins og 19 gestir. Meðal gesta voru Ólafur Steinar Valdimarsson, skrifstofustjóri í sam- gönguráðuneytinu, sem flutti fund- inum kveðjur samgönguráðherra, og Aðalsteinn Júlíusson, hafnamála- stjóri. Formaður Hafnasambandsins, Gunnar B. Guðmundsson, setti fund- inn og flutti skýrslu um störf undan- gengins starfsárs. Þrjár hafnir höfðu bætzt í hóp aðildarhafna sambands- ins, en þær eru Fáskrúðsfjarðarhöfn, Hjalteyrarhöfn og Árskógssandur og Hauganeshöfn, sem báðar eru í sama sveitarfélagi. Voru þá aðildarhafnir sambandsins orðnar 55. Stjórnin hafði haldið 5 fundi á árinu. For- maður ræddi í skýrslu sinni m. a. gjaldskrár, olíumengun í höfnum, strandflutninga og skaða á skipum i höfnum. mundur Kristjánsson og Ragnar Sigurðsson og í kjörnefnd Guðmund- ur J. Guðmundsson, Vilhelm Þor- steinsson og Helgi V. Guðmundsson. Gylfi fsaksson, verkfræðingur, hafði á fundinum framsögu um fjárhags- stöðu hafna og gjaldskrár þeirra. Magnús Jóhannesson, deildarverk- fræðingur á Siglingamálastofnun fs- lands, flutti á fundinum erindi um varnir gegn olíumengun í höfnum og sýndi kvikmynd erindi sínu til skýr- ingar. Guðmundur Einarsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, flutti á fund- inum erindi, sem hann kallaði Efling strandþjónustunnar. Ólafur Sl. Valdimarsson, skrifstofu- stjóri, kynnti fjögurra ára áætlun um hafnargerðir. Aðalsteinn Júlíusson, hafnamálastjóri gerði einnig grein fyrir efni áætlun- arinnar og Bergsteinn Gizurarson, deildarverkfræðingur á Hafnamála- stofnun, skýrði helztu forsendur hennar. 40% hækkun Samkvæmt tillögu allsherjar- nefndar fundarins samþykkti hann að leggja til, að hafnarstjórnir sæktu um 40% hækkun á gjaldskrám hafn- anna frá 1. febrúar 1978. 4 ára áætlanir Ársfundurinn ítrekaði fyrri sam- þykktir um stuðning við gerð fjögurra Sigurður Hjaltason, gjaldkeri Hafna- sambandsins, gerði grein fyrir árs- reikningi þess. Niðurstöðutölur efna- hagsreiknings voru 1.939.602 kr. og tekjur umfram gjöld kr. 917.510. Niðurstöður fjárhagsáætlunar fyrir komandi starfsár voru kr. 2.018.000. Fundarstjóri var á fundinum kos- inn Gunnar B. Guðmundsson, for- maður Hafnasambandsins og til vara Haukur Harðarson, bæjarstjóri, en fundarritari var Alfreð G. Alfreðsson og honum til aðstoðar settur Birgir L. Blöndal, bókari. f allsherjarnefnd fundarins störf- uðu Alexander Stefánsson, Alfreð Jónsson, Páll Zóphóníasson, Guð- Frá Húsavíkurhöfn að vorlagi. Grásleppukarlar vlð störf sín, og marglr eiga net sín í þurrkun, ef grannt er skoðað. SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.