Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 9
Eignarhluú ríkissjóðs skal vera 40%. Eignarhlular Keflavíkurkaupstaðar, Njarðvíkurhrepps, Gerðahrepps, Miðneshrepps, Hafnahrepps, Grindavíkurkaupstaðar og Valnsleysuslrandarhrepps skulu samlals nema 60%. Eign- arhlutdeild sveitarfélaganna sjö skiptist innbyrðis í hlutfalli við íbúatölu þeirra 1. des. 1974. í 5. gr. sömu laga segir ennfremur: Sameignaraðilar að Hitaveitu Suðurnesja leggja fram stofnframlag 50 milljónir kr., sem skiptist milli aðila í hlutföllum þeim, er um getur í 2. gr. 1 framlagi eignaraðila skulu talin verðmœti þau, sem um rceðir í 4. gr. menn og jafnmarga til vara. Stjórnarmenn skulu skipaðir til þriggja ára í senn. Fyrsti stjórnarfundur Hitaveitunnar var haldinn 13. febrúar árið 1975 í Þórshamri. Stjórnarmenn voru Alfreð Alfreðsson, sveitarstjóri í Sandgerði, Ei- ríkur Alexandersson, bæjarstjóri í Grindavík, og Jó- hann Einvarðsson, bæjarstjóri í Keflavík, af hálfu sveitarfélaganna, Ólafur G. Einarsson, alþm., til- nefndur af fjármálaráðherra og Þóroddur Th. Sig- urðsson, vatnsveitustjóri, tilnefndur af iðnaðarráð- herra. Stjórnin skipti með sér verkum þannig, að Frá fyrsta fundi stjórnar Hitaveitu Suðurnesja 13. febrúar 1975 ásamt varamönnum í stjórn, ráðherrum og fleirum. Á myndlnnl eru, talið frá vinstri: Guðmundur Hauksson, sveltarstjórl í Vatnsleysustrandarhreppi; Alfreð G. Alfreðsson, sveltarstjóri í Sandgerðl; Árni Árnason, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu, Þóroddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri; Ólafur G. Einarsson, alþingism.; Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra; Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra; Jóhann Einvarðsson, bæjarstj. í Keflavík; Eiríkur Alexandersson, bæjarstj. í Grindavík; Albert K. Sanders, bæjarstj. í Njarðvík og Haraldur Gíslason, sveltarstjóri í Gerðum. Innbyrðis eignaskipting eignaraðila reyndist skv. framansögðu vera eftirfarandi: Ríkissjóður Keflavíkurkaupst. Njarðvíkurkaupst. Grindavíkurkaupst. Miðneshreppur Gerðahreppur Vatnsleysustrandarhr. Hafnahreppur % Kr. 40,00 20.000.000.00 31,04 15.520.000.00 8,70 4.350.000.00 8,11 4.057.000.00 5,55 2.776.000.00 3,76 1.878.000.00 2,13 1.065.000.00 0,71 354.000.00 Samtals 100,00 50.000.000.00 Stjórn Hitaveitu Suðurnesja skipa 5 menn. Iðn- aðarráðherra og fjármálaráðherra skipa hvor einn fulltrúa í stjórnina og einn til vara. Sveitarfélög þau, sem aðilar eru að fyrirtækinu, skipa þrjá stjórnar- Jóhann Einvarðsson var kosinn formaður, Ólafur G. Einarsson varaformaður og Eiríkur Alexandersson ritari. Rannsóknir Orkustofnunar Víkjum nú aftur að rannsóknum Orkustofnunar á Svartsengissvæðinu. I janúar 1973 hafði Orkustofn- un lagt fram frumáætlun um varmaveitu frá Svartsengi, eins og áður segir. I framhaldi af þeirri áætlun voru boraðar tvær holur til viðbótar, en þær voru 1500 og 1715 m djúpar. Ekki breyttu þessar holur hugmyndum um svæðið, en staðfestu hins vegar fyrri ályktanir um, að hér væri mikil orka til staðar og næg til upphitunar fyrir öll byggðarlög á Suðurnesjum. Það var hins vegar ljóst, að ekki var unnt að nýta vatnið beint úr holunum vegna seltu og SVEITARSTJÖRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.