Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 11
kvæmda, og var í byrjun árs 1975 samið við verk- fræðistofuna Fjarhitun hf. um hönnun dreifiveitna og aðveituæða, en verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns um hönnun varmaskiptastöðvar. Hinn 1. september 1975 er fyrsti starfsmaður ráð- inn til Hitaveitu Suðurnesja, en það er Ingólfur Að- alsteinsson, sem er þá ráðinn starfsmaður stjórnar- innar. I október 1975 eru boðin út fyrstu verk H. S., en það er dreifiveita í Grindavík og síðar aðveituæðin frá Svartsengi til Grindavíkur. Jafnframt þessum allri aflþörf byggðanna á Suðurnesjum utan Kefla- víkurflugvallar. í desember 1977 hafði aðeins verið lokið við eina varmaskiptarás af fjórum. Vatni var hleypt til Keflavikurog Njarðvíkur í desember 1977 og nokkur hús tengd þar fyrir áramót. Þessi áfangi var formlega tekinn í notkun 30. desember 1977. Gert er ráð fyrir, að hitaveita verði komin í öll hús í Keflavík og Njarðvík um áramót 1978—79. Þá er ennfremur áætlað, að tengingar við hitaveitu í Sandgerði og Gerðum hefjist fyrir áramót og verði Fyrsti áfangl varmaorkuvers í smíðum við Svartsengi. Vinstra megln eru unairstðður að háþrýsti- og lágþrýstisklljum, þar sem sjór er skllinn frá gufunni, áður en hún er leidd Inn í stöðvarhúslð og þar látln hlta ferskt vatn, sem síðan er dselt 90° heltu álelðis tll Grindavíkur eða Suðurnesja. Arkltektastofan sf., Ormar Þór Guðmundsson og örnólfur Hall teiknuðu mannvirkin, en verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hönnuðu tæknibúnaðlnn í mannvirkinu. framkvæmdum er unnið að borunum eftir köldu vatni og smíðuð varmaskiptastöð til þess að anna þörfum Grindavíkur. Fyrstu notendur Fyrsti áfangi er tekinn í notkun hinn 6. nóvember 1976, en þann dag er vatni hleypt á nokkur hús í Grindavík, þar á meðal félagsheimilið Festi. Að- standendur H. S. héldu þennan dag hátíðlegan í Festi. Allt frá því í októbermánuði hefur fram- kvæmdum síðan verið haldið áfram. Stærsti áfang- inn í framkvæmdunum hefur sennilega verið lagn- ing æðarinnar frá Svartsengi að Njarðvík. Lengd æðarinnar er 12 km og þvermál 50 cm. Þeirri æð var lokið í nóvember 1977. Jafnframt var á árinu 1977 unnið að lagningu dreifiveitu í Njarðvík og Keflavík. Til þess að anna vatnsþörf þeirra byggða var auk þess reist varmaskiptastöð, sem fullbyggð á að anna lokið fyrir mitt ár 1979. Aðveituæð og dreifikerfi í Vogum á ennfremur að verða lokið fyrrihluta árs 1979 og tengingum þar lokið á miðju þvi ári. Næsta stig á framkvæmdaáætlun er að hefja tengingar á Keflavíkurflugvelli, en það verður ekki gert fyrr en byggt hefur verið annað orkuver í Svartsengi, sem mun þrefalda framleiðsluna þar. Samkvæmt áætlun á þeim framkvæmdum að vera lokið i árslok 1981, og verða þá heildarafköst orku- versins um 115 MW. Rafmagnsframleiösla Það má telja til nokkurra tíðinda í sambandi við varmaorkuverið í Svartsengi, að þar er gufan nýtt til framleiðslu rafmagns. Nú þegar hefur verið settur upp einn gufuhverfill, sem nýttur er til rafmagnsframleiðslu og getur framleitt um 1000 kw. Annar gufuhverfill, sömu SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.