Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 57
177 MILLJÓNUM ÚTHLUTAÐ ÚR 25% SJÓÐI ÞÉTTBÝLISFJÁR Fjárveitinganefnd Alþingis hefur með bréfi dags. 10. maí ákveðið skiptingu á 25% sjóði þéttbýlisfjár skv. 34. grein vegalaga, en því fé skal Hér er um að ræða alla kaupstaðina 22 að tölu með samt. 167.717 ibúa, sem fá í sinn hlut 458.4 millj. króna og 42 þéttbýlisstaði i hreppum með Vestmannaeyjar Selfoss 17.000.000 1.000.000 um tillögum vegamálastjóra til að millj. króna. Vogar 11.500.000 flýta gerð vega og gatna með bundnu Auðvelt er að reikna út þéttbýlis- Borgarnes 7.000.000 slitlagi, þar sem sérstök ástæða þykir framlag hvers staðar með því að Hellissandur og Rif 2.000.000 til að ljúka ákveðnum áfanga eða til margfalda íbúatöluna hinn 1. des- Ólafsvlk 2.400.000 að stuðla að hagkvæmari vinnu- ember 1977 með skiptitölunni kr. Grundarfjörður 4.200.000 brögðum, eins og segir i vegalögum. 2.733.63, svo ástæðulaust er að birta Stykkishólmur 4.100.000 Heimilt er að láta þetta ákvæði ná til hér skrá um úthlutunina. Patreksfjörður 3.600.000 þéttbýlis með færri en 200 ibúa, þótt 25% framlagið, sem fjárveitinga- Tálknafjörður 2.200.000 þéttbýlisvegafé samkvæmt 32. grein nefnd skiptir að fengnum tillögum Suðureyri 5.000.000 vegalaga sé bundið við sveitarfélög vegamálastjóra, kom í hlut eftirfar- Súðavík 2.800.000 með 200 íbúa eða fleiri í þéttbýli. andi sveitarfélaga eins og hér segir: Hvammstangi 6.100.000 Þéttbýlisféð skv. 32. grein vega- Reykjahlíð 600.000 laga, sem nemur 1210% af heildartekj- A: kaupstaðir Kr. Raufarhöfn 10.000.000 um vegamála, verður á árinu samtals Hafnarfjörður 5.000.000 Þórshöfn 6.000.000 709 millj. króna. 25% sjóðurinn, sem Njarðvik 6.000.000 Vopnafjörður 5.000.000 tekinn er af því fé, verður því 177 Akranes 13.000.000 Breiðdalsvik 1.800.000 millj. króna. Til úthlutunar til þétt- Sauðárkrókur 4.000.000 Vik i Mýrdal 2.500.000 býlisstaða samkvæmt íbúafjölda Ólafsfjörður 6.000.000 Hvolsvöllur 3.000.000 kemur mismunurinn 532 millj. króna. Dalvík 2.500.000 Eyrarbakki 5.000.000 íbúatala þéttbýlisstaðanna hinn 1. Húsavik 18.000.000 Þorlákshöfn 2.400.000 desember 1977 er 194.543. Viðmið- Seyðisfjörður 5.100.000 unartalan við útreikning framlagsins Eskifjörður 5.400.000 C: Vegagerð ríkisins 1.700.000 til hvers staðar er því kr. 2.733.63. Neskaupstaður 5.500.000 Samtals kr. 177.400.000 STYRKBEIÐNI ÚR HÚSAFRIÐUNARSJÓÐI? Húsafriðunarnefnd hefur auglýst eftir umsóknum til húsafriðunarsjóðs um styrki úr sjóðnum, en hlutverk sjóðsins er að veita styrki til viðhalds og endurbóta húsa, húshluta og ann- arra mannvirkja, sem að dómi nefndarinnar hafa menningarsögu- legt gildi og stuðla að friðun húsa. Eftirtalin gögn og upplýsingar skulu fylgja styrkbeiðni: a) uppmælingar, dagsettar og und- irskrifaðar, b) ljósmyndir, c) upplýsingar um nánasta um- hverfi, d) sögulegar upplýsingar, sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arkitekts, smiðs og eigenda fyrr og nú, e) greinargerð um framtiðarnotkun, f) greinargerð um fyrri breytingar, ef gerðar hafa verið, g) teikningar af breytingum, ef ráð- gerðar eru, h) kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir ásamt greinargerð um verktilhögun. Umsóknir á að senda húsafriðun- arnefnd, Þjóðminjasafni Islands, Reykjavik, en Þór Magnússon, þjóð- minjavörður, er formaður hennar. Húsafriðunarsjóður hefur tekjur sinar af óskiptu fé Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem á árinu 1975 námu sem svaraði 20 krónum á hvern íbúa að viðbættu jafn háu framlagi úr rík- issjóði. Framlögin breytast árlega í hlutfalli við byggingarvisitölu. SVEITARSTJORNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.