Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 10
SKIPULAGSMAL Gata steinlögð í nýja þorpinu í Súðavik. Ljósm. Morgunblaðið. Golli. Uppbygging Súðavíkur Þorp flutt um set Agúst Kr. Bjömsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, og Jón Gauti Jónsson, sem var sveitarstjóri hreppsins Jrá 24. janúar til 15. október 1995 í grein þessari er ætlunin að gefa lesendum nokkra hugmynd um þau verkefni sem sveitar- stjórn Súðavíkurhrepps stóð frammi fyrir eftir að snjóflóðin féllu á byggðina 16. janúar 1995 og gefa mynd af framkvæmd þeirra. Reynt verður að lýsa upp- byggingunni frá fyrstu ákvörð- unum þar um. Rétt er að vekja athygli á að um áramótin 1994/1995 tók gildi sameining Súðavíkur- hrepps, Ögurhrepps og Reykjarijarðarhrepps. Hin nýja hreppsnefhd, sem tók við völdum þá um áramótin, hafði einungis haldið einn fund þegar snjóflóðin féllu. Fyrstu dagarnir Eftir að björgunarsveitir og slökkviliðsmenn úr Reykjavík höfðu fundið alla sem týndust í flóðunum hófst hreppsnefnd handa við að skipuleggja aðgerð- ir til þess að endurreisa mannlíf á staðnum. Fyrsti fundur nefndarinnar eftir flóðin var haldinn 23. janúar á Isafirði. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.