Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 14
SKIPULAGSMAL
Eftir að fyrsta skóflustungan hafði verið tekin. Milli Vigdísar Finnbogadóttur og Jóns Gauta
standa hjónin Kjartan Jónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir en þau áttu iandið sem nýja þorpið
er reist á. Aftan við Jón Gauta, lengst til hægri á myndinni, er Heiðar Guðbrandsson, hrepps-
nefndarmaður í Súðavíkurhreppi.
Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, tók málaleitan-
inni vel og var ákveðið að athöfnin færi ffam 30. apríl
1995.
Athöfnin fór ffam í afskaplega fallegu veðri. Þennan
dag var eitt besta veður sem komið hafði þá um vorið
sem vel var þegið eftir dimman og erfíðan vetur. Mikill
fjöldi gesta var viðstaddur athöfnina. Auk íbúanna
mættu ráðherrar, þingmenn
kjördæmisins, fulltrúar ná-
grannasveitarfélaganna, full-
trúar Sambands íslenskra
sveitarfélaga og margir aðrir
góðir gestir. Fyrir þá sem
ekki voru viðstaddir og nutu
þessarar hátíðarstundar er
erfítt að ímynda sér hve þetta
góða veður og þessi mikil-
væga athöfn var mikils virði
fyrir íbúana. Flún var svo
mikil staðfesting á áformum
um að flytja byggðina á ör-
uggan stað.
ins og hófust mælingar á
byggingarstað tveimur dög-
um síðar. Þann 7. júlí komu
tæki hans og búnaður til
Súðavíkur og vinna við gröft
fyrir götum, lögnum og öðr-
urn veitukerfúm hófst daginn
eftir þann 8. júlí. Ljóst er að
öllum öðrum ólöstuðum þá
valdist til þessa verkþáttar
mjög hæfúr verktaki en J.V.J.
hafði getið sér gott orð í slík-
um framkvæmdum. Verkinu
var skipt í þrjá áfanga og
samkvæmt samþykktri verk-
áætlun var 1. og 2. áfangi
unninn þá um sumarið og
haustið, en 3. áfanga var
frestað til vorsins 1996.
Nokkru áður en gengið var
til samninga kom í ljós við
rannsóknir að ekki var við
því að búast að það tækist að
fínna nægjanlegt magn góðra
burðarefna í grennd við
byggingarstað til að nota í fyllingar við gatnagerðina.
Fyrirhugað var að taka efni í fjöru innst í botni Álfta-
fjarðar, um 9 km. ffá byggingarstað, en áætlað magn til
verksins var um 25.000 rúmmetrar vegna 1. og 2.
áfanga. Var þá brugðið á það ráð að afla nauðsynlegra
leyfa til að dæla upp úr botni Álftaijarðar fyllingarefn-
um, en til þess að slíkt sé unnt þarf að afla leyfis ffá við-
Gatnagerd og jaró-
vinna
Eins og áður sagði var
samningur við J.V.J. verk-
taka staðfestur 29. júní í
hreppsnefnd. Hóf verktakinn
þá þegar undirbúning verks-
Deiliskipulagið skoðað. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Björn Bjarnason menntamálaráðherra,
Þórdís Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður, Vigdís Finnboga-
dóttir, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og aftan við hann Jón Gauti Jónsson.
8