Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 52
FJÁRMÁL Verkefni og viðhorf til samstarfs ríkis og sveitarfélaga: Ríki og sveitarfélög taki upp formlegt samstarf um efnahagsmál Geir H. Haarde jjármálaráðherra Erindiflutt á fjármálaráðstefnu sambandsins 26. nóvember 1998 Geir H. Haarde fjármálaráðherra flytur erindi sitt á fjármálaráðstefn- unni hinn 26. nóvember sl. Ljósm. G. Vigfússon. Samstarf ríkis og sveitarfélaga hefur und- anfarin ár i ríkum mæli snúist unr tilteknar fram- kvæmdir eða rekstur og ákveðin útgjaldamálefni en einnig um tekjuöflun, skattkerfið og sameigin- lega tekjustofna. Sam- starf um breytta verka- skiptingu milli ríkis og sveitarfélaga og tengd málefni hefur jafnframt verið áberandi. I dag langar mig að vekja máls á nýjum þætti sem ég tel brýnt verkefni og mikil- vægt að ríki og sveitarfé- lög hefji samstarf um. Eg er eindregið þeirrar skoðunar að það sé bæði tímabært og verðugt verkefni að ríki og sveit- arfélög taki upp formlegt samstarf unr efnahagsmál og axli þannig sameiginlega ábyrgð á einu mikil- vægasta hagstjómartækinu, sem er rekstrar- og fjárhagsafkoma hins op- inbera. Hér á eftir er ætlun mín að rökstyðja þessa skoðun og nefna síðan dæmi um nokkur úrlausnar- efni sem mér finnst mikilvægt að ræða opinskátt og leitast við að komast að sameiginlegri niðurstöðu um. Á undanfömum ámm hafa sveit- arfélögin tekið að sér ný og kreij- andi verkefni, ekki síst í kjölfar flutnings verkeína frá ríkinu. Margt mælir með því að hlutur sveitarfé- laganna vaxi enn frekar í náinni framtíð. Allt bendir einnig til þess að það verði raunin enda hefur ávinningur af sameiningu sveitarfé- laga, þar sem sveitarfélögin eru færri, stærri og öflugri, verið að koma í ljós á undanfömum misser- um í framhaldi af yfirtöku á öllum rekstri gmnnskólans. Eftir því sem sveitarfélögin taka að sér fleiri verkefni hefur rekstur þeirra meiri efnahagslega þýðingu. Afkoma þeirra getur haft afgerandi áhrif á stöðu og horfúr í þjóðarbú- skapnum. Þess vegna er mikilvægt að áætlanir og umfang þeirra hvað varðar tekj- ur, framkvæmdir og önnur útgjöld séu í sam- ræmi við þau efnahags- markmið sem að er stefnt á hverjum tíma. Frekar en að tryggja þetta með valdboði og ætla ríkisvaldinu alla ábyrgð á stjórn efna- hagsmálanna sýnist skipulegt samstarf ríkis og sveitarfélaga væn- legra til árangurs. Á þeim áratug sem nú er að líða hefúr íslenskt efnahagsumhverfi tekið stakkaskiptum og hagur þjóðarinnar sjaldan verið eins traustur og nú. Ef við hölduin árvekni okk- ar getur núverandi hag- vaxtarskeið bæði orðið stöðugra og skilað meiri hagsæld en dæmi eru um áður. Þessum árangri erum við að ná í kjölfar markaðsvæðingar og opnunar hagkerfisins á undanföm- urn árum.Vaxandi samkeppni setur efnahagslífinu strangar takmarkanir, sem ekki hafa verið til staðar hér á landi síðan á fyrri hluta aldarinnar, en er jafnframt skýring og forsenda þess að við getum staðhæft að efna- hagsárangurinn nú hvíli á traustum grunni. Hið nýja efnahagsumhverfi gerir á hinn bóginn ekki aðeins auknar kröfur til fyrirtækja i at- vinnulífinu, heldur einnig til hins 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.