Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 44
SKIPULAGSMAL Umferðarhávaði Álag á íbúa og forvarnir Gísli Karel Halldórsson verkfrœðingur, Almennu verkfrœðistojunni hf Hávaði er umhverfisvandamál sem þjáir fjölda fólks daglega. Akst- ur bíla skapar hávaða sem bitnar á þeim sem eru nærri götunum. Yms- ar leiðir eru til að verjast hávaðan- urn, en mikilvægast er að vanda til skipulags á nýjum hverfum og reyna að sjá fyrir og meta líklegan umferðarhávaða við nýbyggingar. Meðan unnið er að skipulagi byggðahverfa er svigrúmið mest til að gera ráðstafanir og koma í veg fýrir að íbúamir verði þjáðir af um- ferðarhávaða. Opinberir aðilar og bílaframleið- endur hafa hver á sinn hátt barist gegn umferðarhávaðanum. Bíla- framleiðenduin hefur tekist á und- anförnum tveim áratugum að minnka verulega hávaða frá bílurn. í íslensku mengunarvamareglugerð- inni em settar fram reglur sem eiga að takmarka óþægindi íbúa af um- hverfishávaða, bæði frá umferð bíla og atvinnustarfsemi. Hljóð Hljóðstyrkur er mældur í desí- belum (dB). Meðfylgjandi mæli- kvarði sýnir dæmigert hljóðstig sem inaðurinn skynjar í umhverfmu. Eftirfarandi dæmi skýra hvernig maðurinn skynjar hljóð: • Minnsta breyting sem mannlegt eyra skynjar er breyting sem nemur 1 dB. • Aukning sem nemur 5 dB í hljóðstyrk heyrist vel. • Aukist hljóðstyrkur um 8-10 dB skynjar maðurinn það sem tvö- földun á hljóðstyrk. Ef orka hljóðs tvöfaldast hækkar hljóðstyrkurinn um 3 dB Áhríf hávaóa á fólk Hávaði getur beinlínis valdið heymarskaða. Einnig getur hávaði valdið aukinni streitu og svefhtmfl- unum. Það er mjög misjafht milli rnanna hvaða áhrif hávaði hefur sem aftur veldur erfiðleikum við að festa ákveðið gildi sem hámarksgildi fýrir hljóðstig. Sem dæmi um hópa fólks sem er viðkvæmt fyrir hávaða em eftirtaldir: • Smáböm sem em að læra að tala og hafa því þörf fyrir að heyra vel hvað aðrir segja. • Börn sem eru að læra að lesa. Forðast ber því að velja skóla stað nærri umferðarhávaða. • Blindir sem skynja umhverfið að stómm hluta með hjálp hljóðs og heymar. • Heymarskertir sem eiga í erfið- leikum með að greina talað mál ffá öðmm umhverfishljóðum. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.