Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 68

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 68
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM á málefnum fatlaðra til sveitarfé- laga, gerði grein fyrir áfangaskýrslu nefndarinnar. Soffia Gísladóttir, fé- lagsmálastjóri Þingeyinga, gerði grein fyrir uppbyggingu sameigin- legrar félagsþjónustu í Þingeyjar- sýslum. Málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra eru með sérstökum hætti, því þau eru nú í höndum sveitarfélaga á svæðinu, samkvæmt samningi við ríkisvaldið, til ársloka 1999. Akur- eyrarbær annast þjónustu við fatlaða á Eyjafjarðarsvæðinu og Félags- þjónusta Þingeyinga annast þjón- ustu við fatlaða á sínu þjónustu- svæði. Þær Valgerður og Soffía lögðu áherslu á að sú reynsla sem fengist af stjómun sveitarfélaganna á mál- efnum fatlaðra samkvæmt samn- ingnum yrði nýtt sem best við und- irbúning að yfirfærslu málaflokks- ins ffá ríkinu til sveitarfélaganna. Undirbúningur að breyttri kjördæmaskipan og breyttum kosningaiögum Valgerður Sverrisdóttir alþingis- ntaður flutti erindi og gerði grein fyrir störfum nefndar sem unnið hefur að undirbúningi að breyttri kjördæmaskipan og breyttum kosn- ingalögum. Valgerður sagði núver- andi lög gölluð m.a. vegna misvæg- is atkvæða milli kjördæma. Jafn- vægi væri þó í Norðurlandskjör- dæmi eystra, sem hefði um 10% af íbúaijölda landsins og um 10% af þingmannafjölda. Þá kynnti hún nokkrar hugmyndir sem hefðu verið skoðaðar og snerta Norðurland eystra. Ályktun um forvarnir í fíkniefnamálum Aðalfundurinn samþykkti að skipaður yrði samstarfshópur á veg- um samtakanna til þess að samhæfa störf þeirra hópa sem starfa að for- vömum í fíkniefnamálum á starfs- svæðinu og var stjóm Eyþings falið að skipa starfshópinn. Ályktun þessi er í samræmi við samþykkt sem var gerð á ráðstefnu sem haldin var á Húsavík fyrr á ár- inu á vegum átaksins „Island án eit- urlyfja 2002“. Þar var óskað eftir því að Eyþing kæmi á fót starfshópi til þess að kynna sér hvaða hópar væru starfandi að forvörnum á svæðinu og virka sem upplýsinga- og samræmingaraðili fyrir þá. Stjórn Eyþings Stjórn Eyþings var kosin til tveggja ára. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, var kosinn formaður. Aðrir aðalmenn í stjóm vom kosnir Kristján Olafsson, bæj- arfulltrúi í Dalvíkurbyggð, Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtu- bakkahrepps, Skarphéðinn Sigurðs- son, oddviti Bárðdælahrepps, og Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri Raufarhaffiarhrepps. Þá var kosið í fímm manna skóla- ráð Eyþings, sem fer með málefni Skólaþjónustunnar í umboði stjóm- ar samtakanna. Loks voru kosnir fjórir fulltrúar á samráðsfund Landsvirkjunar. Næsti aðalfundur í Grímsey Þorlákur Sigurðsson, oddviti í Grímsey, kvaddi sér hljóðs og bauð til næsta aðalfundar Eyþings I Grímsey á árinu 1999. T 1969-1999 30 ára reynsla h Einangrunargler lj óðeinangrunargler öryggisgler GLERVERKSMIÐJAN SaMVerk ehf, Eyjasandur 2 • 850 Hella Sími 487 5888 • Fax 487 5907 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.