Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 29
ERLEND SAMSKIPTI hinna stærri hafnfírsku kóra hafa farið i tónleikaferðalag til Cuxhaven og áfram mætti nefna samskipti á sviði lista og menningar. Ungu fólki hefur verið gefinn kostur á vinnu í lengri eða skemmri tíma í vinabæjunum og ferðamanna- hópar hafa lagt land undir fót. Starfsmenn hinna ýmsu bæjarstofn- ana eins og slökkvistöðvar, rafveitu, hafnarinnar, félagsmálastofnunar og skólanna hafa komið í gagnkvæmar heimsóknir og kynnt sér störf félaga sinna. Vissulega hafa stjórnmála- menn, embættismenn, atvinnulífið og viðskiptatengslin ekki gleymst en þegar horft er yfir 10 ára sam- starfssvið standa örugglega ung- mennasamskiptin og þátttaka hins almenna borgara upp úr. Hin sýnilegu tengsl Það heíur sjaldnast farið fram hjá bæjarbúum þegar eitthvað er á seyði í vinabæjaheimsóknum. Hóparnir setja svip á bæjarlífið, hver á sína Þátttaka hins almenna borgara stendur upp úr Það sem hefur einkennt vinabæja- samskiptin milli Cuxhaven og Hafnarfjarðar og gerir þau einstök að margra mati er hversu þátttaka ungs fólks og hins almenna borgara er snar þáttur í samstarfinu. A hveiju ári fara nokkrir hópar á milli og eftir 10 ára samstarf skipta þeir hundruðum sem hafa farið í ein- hvers konar heimsóknir. íþróttahóp- ar í flestum greinum hafa farið í æf- inga- og keppnisferðir, æskulýðs- hópar á ýmsum sviðum hafa heim- sótt sína líka, nemendur úr Flens- borg, Fiskvinnsluskólanum og Námsflokkum hafa farið í náms- ferðir til Cuxhaven og mennta- og grunnskólanemendur hafa komið hingað. Hafnfirskir myndlistarmenn hafa dvalið og haldið sýningar ytra og á sama hátt hafa listamenn frá Cuxhaven dvalið hér og sýnt í Hafnarborg. Nemendum úr Tónlist- arskóla Hafnarfjarðar hefur verið boðið árlega að taka þátt í æfmgum Á hátíðarsamkomu sem haldin var í Cuxhaven í tilefni af tíu ára afmæli vinabæja- tengslanna. í fremri röð á myndinni sitja frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti (slands og heiðursgestur samkomunnar, Rolf Peters og greinarhöfundur, Ása Marca Valdimarsdóttir, formaður vinabæjafélagsins. I aftari röð standa Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, starfsmannastjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar, Magnús Gunnarsson bæjarstjóri og Ingimundur Sigfússon, sendiherra íslendinga í Þýskalandi. Ljósm. Cuxhaven Nachrichten. Menning og listir eru í hávegum í samskiptum Cuxhaven og Hafnarfjarðar. Á myndinni er Pétrún Pétursdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, á fundi með þeim Jurgen Donner, fyrir miðju, og Rolf Peters frá vinabæjafélaginu í Cuxhaven. staklinga sem hafa hug á samskipt- um. Um 160 félagar em nú í vina- bæjafélaginu í Hafharfirði. og tónleikahaldi sinfoníuhljómsveit- ar æskunnar á svæðinu. Flestir 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.