Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 65
FRÁ LAN DSHLUTASAMTOKUNUM sinnum í viku en um Djúp þrisvar sinnum. Það er sjálf- sögð réttlætiskrafa að þessi mokstur verði samræmdur með auknum snjómokstri um Djúp. Málefni fatlaðra Þegar málefnin skýrast hjá nefndum félagsmálaráðu- neytis sem ijalla um yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga mælir allsheijameihd með því að stjóm fjórðungssambandsins efni til málþings. Fjarkennsla í grunnskólum Fjórðungsþingið samþykkir að fela stjóm fjórðungs- sambandsins að aðstoða þau sveitarfélög sem þess óska við að koma á fjarkennslu i þeim gmnnskólum á Vest- ijörðum þar sem nemendur em búsettir í mikilli fjarlægð frá sínum skóla. Fjarnám 43. fjórðungsþingið felur stjórn að vinna með At- vinnuþróunarfélagi Vestfirðinga að því að boðið verði einnig upp á háskólanám í Vestur-Barðastrandarsýslu, Reykhólum og á Ströndum. Þingið fagnar þeim árangri sem náðst hefúr og hvetur alla hlutaðeigandi aðila til að halda áfram á sömu braut. Fjarkennsla með gagnvirku sjónvarpskerfi gefur fólki á landsbyggðinni tækifæri til að stunda nám heiman frá sér, þegar það þurfti áður að flytjast búferlum. Jafnframt felur 43. ijórðungsþing stjóm sambandsins að ganga frá nánara samkomulagi um framkvæmd þessa verkefnis til að tryggja framgang þess. Vinnsla kalkþörunga í Arnarfirði Fjórðungssamband Vestfirðinga skorar á sjávarút- vegsráðherra að láta nú þegar fara fram könnun á hag- Daði Guðjónsson, hreppsnefndarfulltrúi í Hólmavíkurhreppi, Björgvin Sigurjónsson, oddviti Tálknafjarðarhrepps, og Ás- geir Þór Jónsson, framkvæmdastjóri FV. Ljósm. Guðmundur B. Magnússon. kvæmi vinnslu kalkþörunga í Arnarfírði og Húnaflóa eins og fram kemur í 88. tillögu til þingsályktunar sem samþykkt var á 121. löggjafarþingi, 86. mál. Fornleifarannsóknir 43. ijórðungsþingið fagnar fyrirhuguðum fornleifa- rannsóknum á Vestfjörðum í tengslum við verkefni Fomleifastofnunar íslands og NABO - North Atlantic Biocultural Organization - en það em samtök fomleifa- fræðinga við Norður-Atlantshaf. Mikilvægt er að sveitar- stjómir liðsinni þessu verkefni á allan þann hátt sem þeim er unnt, en í fjórðungnum er ijársjóður fomleifa sem draga þarf fram í dagsljósið. Fjárhags- og starfsáætlun Skólaskrifstofu Vestfjarða Að tillögu ijármálanefndar var ijárhagsáætlun FV iyrir árin 1998 og 1999 samþykkt svo og starfsáætlun og ijár- hagsáætlun Skólaskrifstofú Vestfjarða fýrir árið 1999. Stjórn FV Bima Lámsdóttir, bæjarfúlltrúi í ísafjarðarbæ, kynnti tillögu kjömefndar um stjórn Fjórðungssambands Vest- firðinga til eins árs. Tillaga kjömefndar var samþykkt samhljóða. í stjóm ijórðungssambandsins eru Haukur Már Sigurðarson, bæjarfúlltrúi í Vesturbyggð, sem var kosinn formaður, Guðmundur B. Magnússon, oddviti Kaldrananeshrepps, og bæjarfulltrúarnir Birna Lárus- dóttir og Guðni G. Jóhannesson í Isafjarðarbæ svo og Bergur Torfason, varabæjarfúlltrúi í ísafjarðarbæ. Einnig vom kosnir tveir skoðunarmenn, þrír fúlltrúar í skólaráð vegna Skólaskrifstofú Vestfjarða, þrír í skóla- nefnd Framhaldsskóla Vestijarða, fjórir fúlltrúar á aðal- fund Landsvirkjunar og fimm í heilbrigðisnefnd Vest- fjarða. Varamenn vom kosnir jafnmargir aðalmönnum. Nýkjörinn formaður fjórðungssambandsins, Haukur Már Sigurðarson, þakkaði fundarmönnum traust það sem honum og öðmm stjómannönnum væri sýnt, þakk- aði forsetum og öðmm starfsmönnum þingsins vel unnin störf, fundarmönnum góða þingsetu og sagði 43. þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga slitið. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.