Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 22
NÁTTÚRUHAMFARIR ir, þótt inn á milli örli á skemmtileg- urn útfærslum. í heild eru þéttbýlis- staðir ekki fallegir nema helst úr fjarlægð. Það er erfitt að sjá fyrir sér að 15-20 metra háir garðar með til- heyrandi jarðraski verði til að bæta útlit bæjanna frá því sem nú er. Því er nauðsynlegt að ef og þegar ákvörðun er tekin um byggingu varnargarða að náið samstarf verði milli skipulagsráðgjafa sveitarfé- lagsins, verkfræðinga sem vinna að hönnun vama og landslagshönnuða. Þá er einnig mjög brýnt að íbúar bæjarins fái tækifæri til að fylgjast með og hafa áhrif á endanlegan frá- gang og útlit mannvirkja. Mér er ekki kunnugt um það hvort reynslu er að sækja erlendis af áhrifum vamargarða, af þeirri stærð sem hér um ræðir, á líðan íbúanna. Mér er það til efs. Þess vegna tel ég vera nauðsynlegt að fara gætilega og flýta sér hægt. Það þyrfti að kanna viðbrögð íbúa t.d. á Flateyri við varnarvirkjunum og hvort þau veiti fólki öryggistilfinningu eða hvort þau jafnvel virki öfugt og séu stöðug áminning um hörmungar og hættu. Þá væri æskilegt ef hægt væri að fá svar við því hvort bygging vamarvirkja hafi áhrif á það hvort fólk ákveður að búa áffam á staðn- um eða flytja burt. Þótt ekki séu í sjónmáli aðrar lausnir en að byggja snjóflóðavam- argarða tel ég vera fulla ástæðu til að staldra við og reyna að skoða málið í heild og til enda. Ef verja á alla byggð í þéttbýli sem er í hættu, hvað er þá um að ræða stórt og fjár- frekt verkefni? Hver verða hin raun- verulega áhrif? Hvernig tengjast þessar framkvæmdir öðmm aðgerð- um til að styrkja byggð? Hvernig verður með snjóflóða- hættu í stijálbýli? Hvemig á að meta hana og til hvaða ráða verður gripið þar? Það er óskandi að þær vamir gegn snjóflóðum sem ákveðið hefúr verið að byggja á næstu 10 ámm komi að tilætluðum notum, verndi líf ibú- anna og spilli umhverfinu sem allra minnst. Það er vonandi að snjóflóðavamir fyrir milljarða standi ekki sem minnisvarði um ákvarðanir sem skoða hefði þurft betur afleiðingam- ar af. (Grein þessi er samhljóða erindi sem höfundur flutti á ráðstefnu Arkitektafélags Islands og umhverjisráðuneytisins um snjó- Jlóðavarnir 5. október 1998). Nú getur þú notið þjónustu SPRON alla daga vikunnar Afgreiðsla SPRON í verslun Hagkaups, Smáratorgi 1, Kópavogi er opin: mánudaga - föstudaga... ....kl. 10:00-20:00 laugardaga ....kl. 10:00-18:00 sunnudaga ....kl. mmmm 12:00 - 18:00 íú . . Afgreiðsla SPRON við hliðina á Bónus, Spönginni Grafarvogi er opin: mánudaga - föstudaga......kl. 12:00 -18:30 laugardaga................kl. 12:00 -16:00 Þjónustuver sími 550 1400 opið 8:45 - 19:00 virka daga spron m SPARISJÓDUR REYKJA V REYKJA VÍKUR 0D NÁORENNIS Smáratorgi 1. Simi 544 4200 Spönginni. Sími 550 1700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.