Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 28
ERLEND SAMSKIPTI Einstök vinabæjasamskipti í 10 ár Hafnarfjörður — Cuxhaven Ása María Valdimarsdóttir, formaður Vinabœjafélagsins Cuxhaven — Hafnarfjörður Hinn 17. september 1998 voru 10 ár liðin frá því að undirritaður var samningur um vinabæjasamband milli Hafnarfjarðarbæjar og Cux- haven í Norður-Þýskalandi. Eins og nöfnin gefa til kynna eru báðir bæ- irnir hafnarbæir þar sem fiskveiðar og fiskvinnsla hafa skipað stóran sess í áranna rás. Hugmyndin um samstarf fæddist í tengslum við sjávarútvegssýningu sem var haldin í Reykjavík haustiðl987 og upphaf- lega var verið að hugsa um samstarf á sviði viðskipta-, hafnar- og sjávar- útvegsmála. Varla var blekið þomað á samningnum þegar hugmyndir um víðtækara samstarf komu úr öllum áttum og ekki þarf að orðlengja það; nú eru vinabæjasamskiptin á milli Cuxhaven og Hafnarfjarðar þess eðlis að víðfrægt er orðið. Það jaðr- ar við ástarsamband, hafa sumir haft á orði! Vinabæjafélög stofnuó Stundum er eitthvað til í því sem gárungarnir segja. Ein sagan er sú að þegar föx og símhringingar vegna vinabæjasamskipta voru farin að yfírgnæfa aðra starfsemi í ráð- húsum Cuxhaven og Hafnarfjarðar hefði verið ákveðið að freista þess að stofna áhugamannafélög, vina- bæjafélög, í báðum bæjunum. Þjóð- verjamir riðu á vaðið og stofnuðu sitt félag í árslok 1989. Einn helsti forgöngumaðurinn þar var maður að nafni Rolf Peters sem var kosinn formaður og hefur gegnt því emb- ætti æ síðan sem einstakur Hafnar- fjarðar- og Islandsvinur. I maí 1993 var stofnað sams konar félag í Hafn- arfirði. Fyrsti formaður var Erlingur Kristensson en Ása María Valdi- marsdóttir tók við formennsku i árs- byijun 1996. Markmið félaganna er að efla enn frekar tengslin á milli bæjanna og vera tengiliður bæjaryf- irvalda og hinna ýmsu hópa og ein- Æskan nýtur góðs af vinabæjasamskiptunum og ungt fólk hefur fengið tækifæri til að stunda sumarvinnu með jafnöldrum. Á myndinni er hópur hafnfirskra ungmenna ásamt gesti frá Cuxhaven, sem starfaði við skógrækt hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar. Með þeim lengst til vinstri á myndinni er Hólmfríður Finnbogadóttir, formaður skógræktarfélagsins. Tónlistarnemar frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar hafa um árabil tekið þátt í árlegu alþjóðlegu tónlistarverkefni í Cuxhaven, þar sem ungt fólk frá ýmsum Evrópulöndum kemur saman til æfinga og tónleikahalds. Þessi föngulegi hópur tók þátt í verkefninu árið 1997. Myndina og hinar tvær sem ekki eru öðrum merktar tók Erlingur Kristensson. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.