Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1999, Blaðsíða 40
MENNINGARMAL Ýmsir möguleikar eru á að minna skemmtilega á menningar- borgina í borgarlandslaginu. hópi menningarborgarinnar, Sigríður Ólafsdóttir, hefur átt fund með okkur, þar sem rætt var um hvemig eðli- legast sé að sveitarfélög nær og ijær höfuðborginni geti tengst verkefninu. Samkomulag er um þær forsendur að samstarfsverk- eíhin sem lögð em fram við M2000 séu valin af og á ábyrgð viðkomandi sveitarfélags. Þegar hafa fleiri tugir sveitarfélaga svarað erindi okk- ar og ijöldamörg afar áhugaverk verkefni, sem vel gætu tengst yfirskrift menningarborgarinnar „Menning og náttúra", em í undirbúningi. Reykjavík - menningarborg mun ekki geta tekið öll þau verkefni, sem stungið hefúr verið upp á, á dagskrá samstarfsverkefnanna, en mun beina sjónum að verkefn- um, sem eru óvenjuleg, hafa ótvírætt menningarlegt gildi, eru varanleg og snerta umhverfismál í víðum REYKJAVÍK MENNINGARBORG EVRÓPU ÁRIÐ 2000 skilningi. Mikilvægt er að vilji viðkomandi sveitarstjóm- ar sé ótvíræður og að sveitarfélögin séu þannig ákveðin i að stuðla að eða standa fyrir umræddum verkefhum. Viðkomandi sveitarfélag ber að öllu jöfnu fjárhagslega ábyrgð á verkefninu eða þeir einstaklingar, félög eða fyr- irtæki sem að því standa í samvinnu við sitt sveitarfélag. M2000 mun taka þessi samstarfsverkefni inn í kynning- argögn sín innlend og erlend, inn á vefsíðu með sérstakri tengingu og í bæklinga, sem gefnir verða út í vor og dreift bæði hérlendis og erlendis. Frá vefnum, www.reykjavik2000.is, verður einnig hægt að tengja inn á hin ýmsu sveitarfélög, verkefnisstjómir eða ferðamála- skrifstofur þeirra sem hafa eigin heimasíður. Þá verður einnig hægt að beina athygli erlendra íjöl- miðlamanna að þessum verkefnum ekki síður en verk- efnum höfuðborgarinnar, en Svanhildur Konráðsdóttir, kynningar- og útgáfustjóri M2000, hefur þegar hafið störf. Öll þessi kynning á vegum M2000 er viðkomandi sveitarfélagi og verkefhum þeirra að kostnaðarlausu. Nú þegar em í undirbúningi samstarfsverkefni við ná- lægt 25 sveitarfélög um allt land. Við höfum sérstaklega bent sveitarfélögunum á hásumarið sem heppilegan tíma, þar sem gera má ráð fyrir að margir íslendingar vilji ferðast urn landið sitt á árinu 2000 og höfuðborgarsvæð- ið verður þétt setið. Af þeim mannmörgu viðburðum er tengjast dagskrá menningarborgarinnar á Reykjavíkur- svæðinu sumarið 2000 má nefna landsmót hestamanna 4.-9. júlí, norrænt ungmennafélagamót 21.-28. júní, nokkrar mjög stórar alþjóðlegar ráðstefhur, auk þess sem Kristnihátíðin á Þingvöllum mun taka alla athygli fyrstu helgina í júlí. Mörg stór verkefni á vegurn kristnihátíðar- nefndar em um hásumarið úti á landsbyggðinni og því má gera ráð fyrir að mikill straumur verði úr höfuðborg- inni út á land á þeim tíma. Reykjavik - menningarborg notar þrenns konar merki til að auðkenna sig. I fyrsta lagi er um að rœða hið alþjóðlega merki (logo) menningarborg- anna níu — stjarnan ásamt titli - og mun það merki auðkenna þau verkefni sem eru inni á dagskrá eða ísamvinnu við M2000. í annan stað hefur hið alþjóðlega merki verið út- fœrt með sérstökum hœtti og verður það, ásamt þriðja þœttinum, mynd sem geró er af listamannin- um Sigurði Arna Sigurðssyni og sýnir tré með níu grœnum skálum, notað með ýmsu móti á eigið kynningarefni menningarborgarinnar. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.