Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 17
FJÁRMÁL Eignabreytingar Fjárhæðir í milljónum króna Til ráðstöfunar; Ar: 1999 2000 2001 2002 Frá rekstri -2854 -2620 -2895 -3010 Afborganir af skuldabréfaeigm -110 -900 -100 -100 Skuldbreytingalán -410 -500 -650 -700 Sala eigna Skuldabréf frá Orkuveitu Reykjavíkur . -650 -3000 -815 -1171 -995 -7024 -4835 -4816 -4805 Ráðstöfun: Götur og holræsi, nýbygging 856 1050 1325 1100 Skólabyggingar 934 1288 1294 1488 Iþrótta- og æskulýðsmál 260 320 330 330 Umhverfi og útivist 120 120 120 120 Hafnarhúsið 230 170 20 - Safnahúsið‘við Tryggvagötu 175 200 10 - Ýmis menningarmál 126 80 10 10 Heilbrigðismál 31 7 7 7 Leikskólar 267 300 300 300 5% framlag vegna viöbótarlána til íbúðarkaupa 20 20 20 20 Bætt aðgengi f. fatlaða 25 25 25 25 Framlag til stofnana í þágu aldraðra 58 40 40 40 Fasteignakaup 100 100 100 100 Endurbætur keyptra fasteigna 10 10 10 10 Aðrar fasteignir 54 50 50 50 Byggingarframkvæmdir 3266 3780 3661 3600 Ráðstöfun frh. Áhaldakaup 373 400 400 400 Framfærslulán 5 5 5 5 Hlutafjáraukning i Félagsbústöðum hf. 100 Afborganir langtímaskulda 410 500 650 700 Niðurgreiðsla langtímaskulda Auknar tekjufærðar eftirstöðvar 2000 og/eða hreyfingar veltufjármuna 870 150 100 100 7024 4835 4816 4805 beinlinis ætlað að sinna og bera ábyrgð á. Þeim er nauðugur einn kostur að leita samninga við lög- gjafar- og ríkisvald um heimildir til aukinnar tekjuöfl- unar og jafnframt að ríkið létti af þeim útgjöldum sem ríkið ætti með réttu að bera. Nokkur dæmi mætti taka um slik útgjöld. í þvi sam- bandi er nærtækt að nefna að sveitar- félög bera mörg hver umtalsverðan kostnað af tónlist- arnámi á fram- halds- og háskóla- stigi. Árleg útgjöld borgarinnar vegna slíks náms eru ör- ugglega ekki undir 100 millj. kr. Þetta mál hef ég bæði tekið upp við menntamálaráð- herra og stjórn Sambands ís- lenskra sveitarfé- laga og óskað eftir því að verkaskipt- ing á sviði tónlist- arkennslu verði tekin til endurskoð- unar. í öðru lagi vil ég nefna framlög sveitarfélaga til byggingar ffamhaldsskóla. I þeim mál- um spilar ríkið á sveitarstjómarmenn eins og hljóðfæri og uppbygging framhaldsskólanna í landinu ræðst af því hvaða sveitarfélag býður best. Að auki hafa sveitar- stjómarmenn, m.a. á Akureyri, látið hafa sig í að greiða 40% stofhkostnaðar í Menntaskólanum á Akureyri, þrátt fyrir að sá skóli, eins og aðrir menntaskólar, hafi verið 100% í eigu ríkisins þegar framhaldsskólalögin vom sett. í þeim lögum segir að ríki og sveitarfélög geti gert með sér samning um „stofhun nýs framhaldsskóla“ og skulu sveitarfélögin þá greiða 40% stofnkostnaðar. Þar er jafnframt kveðið skýrt á um að skólamannvirki skuli vera eign ríkis og sveitarfélaga í sömu hlutfollum og stofnkostnaður hefur verið greiddur sé um eldra húsnæði að ræða. Á grundvelli þessara laga hefur Reykjavíkur- borg ævinlega neitað að greiða stofnkostnað þeirra ffam- haldsskóla sem ekki var stofnað til með sérstökum samningi borgar og ríkis, en ævinlega fengið bágt fyrir og verið bent á fordæmið ffá Akureyri. í þriðja lagi bendi ég á að ríkið hefur almenningssam- göngur að féþúfu. Þannig má reikna með að ríkissjóður hafi um 150-200 millj. kr. tekjur af Strætisvögnum 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.