Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 16
FJÁRMÁL Þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir árin 2000, 2001 og 2002 Fjárhæðir í milljónum króna Skatttekjur: Ár: 1999 2000 2001 2002 Útsvar -15530 -16350 -16550 -16750 Fasteiqnaskattar -2870 -3000 -3150 -3300 -18400 -19350 -19700 -20050 Rekstrargjöld : Stjórn borgarinnar 541 555 560 565 Skipulags- og byggingarmál 455 465 465 465 Bruna- og almannavarnir 210 220 220 220 Menningarmál 723 730 700 700 Framl.v/ menningarb. Evrópu 85 150 Skólamál 5050 5430 5550 5650 Æskulýðs- og íþróttamál 1300 1300 1300 1300 Dagvist barna 2051 2150 2210 2270 Félagsþjónustan 2621 2700 2750 2800 Rekstur eigna -1493 -1000 -1000 -1000 Önnur útgjöld 839 700 700 700 Götur og holræsi, viðhald og rekstur 1000 1200 1200 1200 Viðhald samkv. verkáætlun 300 300 300 300 Hreinlætismál 280 285 285 285 Umhverfismál 570 570 570 570 Heilbrigðiseftirlit 42 45 45 45 S.V.R. - framlaq 500 510 510 510 Rekstrargj. án fjármtekna og fjármgjalda 15074 16310 16365 16580 Fjármunatekjur - fjármagnsgjöld 472 420 440 460 Rekstrargj. með fjármtekjum og fjármgjöldum 15546 16730 16805 17040 Til eignabreytinga -2854 -2620 -2895 -3010 króna og hefði ekki einu sinni dugað fyrir brýnustu fjár- festingu sem næmi a.m.k. 3,0 milljörðum króna að slepptum öllum fasteignakaupum og sérstökum frarn- kvæmdum við menningarstofnanir. Þá hefði heldur ekk- ert orðið eftir upp í fastar afborganir né heldur til þess að rnæta auknum tekjufærðum eftirstöðvum, en skuldir borgarsjóðs námu um síðustu áramót um það bil 15 milljörðum króna. Við svo búið mátti ekki standa og það var því brugðið á það ráð að selja eignir eins og flestum mun kunnugt. Andvirðið verður notað til að lækka skuldir borgarsjóðs og ljúka þeim framkvæmdum er óhjákvæmilega tengjast hlutverki Reykjavíkur sem menningarborgar á næsta ári. Á borgarstjómarfiindi hinn 15. apríl sl. afgreiddi borg- arstjóm Reykjavíkur áætlun til þriggja ára um rekstur, framkvæmdir og fjármál borgarsjóðs. (Sjá skýringar- töflur). Áætlunin er vitnisburður um að þó að borgin standi að mörgu leyti vel fjárhagslega þá er fjárhagslegt svigrúm hennar til athafna og til að auka þjónustu við borgarbúa eftir hefðbundnum leiðum takmarkað. Fyrirsjáanlegt er að borgin verður í æ ríkari mæli að for- gangsraða mála- flokkum og leita nýrra leiða til þess að sinna þjónustu við borgarbúa. Inn- an málaflokka verður að fjár- magna nýbreytni í rekstri með því að auka tekjur, endur- skilgreina verkefni, hagræða eða leggja af starfsemi sem ekki er talin jafn brýn og áður. Á síðustu ámm hefúr verið unnið að endurskilgreiningu á hlutverki borgar- innar, sem m.a. hefur leitt til þess að borgin er hætt að reka gjald- heimtu, trygginga- starfsemi, malbik- unarstöð og grjót- nám, pípugerð og hefur selt hluti í Skýrsluvélum og Jarðborunum. Þá hafa verið famar nýjar leiðir í rekstri og gerðir samning- ar við frjáls félagasamtök t.d. um rekstur Laugardalsvall- ar, skautasvells og dagvista, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefúr verið sett á stofn sérstök miðborgarstjóm til þess að fjalla urn málefni er snerta vöxt og viðgang miðborg- arinnar sérstaklega. Þar eiga sæti með fúlltrúum borgar- innar aðilar sem koma utan að og endurspegla mismun- andi viðhorf hinna ýmsu aðila sem hafa hagsmuni af því að miðborgin dafni. Með þessu fyrirkomulagi er þess freistað að virkja viðskiptalífið og einkaaðila í þágu borgarsamfélagsins, draga inn í borgarkerfið þá þekk- ingu sem þar er og veita þessum aðilum um leið hlut- deild i stjómkerfi borgarinnar. Eftir stendur engu að síður að Reykjavík, eins og nær öll sveitarfélög á landinu, á við þann vanda að stríða að skatttekjur einar og sér duga ekki fyrir rekstri og nauð- synlegum framkvæmdum. Borgarstjóm getur ekki frekar en aðrar sveitarstjórnir unað því til lengdar að tekju- stofnar sveitarfélaganna hverju nafni sem nefnast standi ekki undir þeirn rekstri og framkvæmdum sem þeim er 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.