Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 11

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 11
FJÁRMÁL Ar Tekjuskatts- stofn Lækkun á stofni vegna skattfrelsis lífeyrisiðgjalda Útsvar án lækkunar Útsvar e. lækkun á stofni Mismunur Meðal útsvars- prósenta 1995 244.978 3.422 21.509 21.209 300 8,78% 1996 263.378 5.863 23.151 22.636 515 8,79% 1997 281.987 7.461 32.626 31.763 863 11,57% 1998 Áætlun 316.500 8.374 36.746 35.773 972 11,61% 1999 Spá 346.100 10.298 41.290 40.061 1.229 11,93% Vakin er athygli á að hækkun útsvarsprósentunnar milli áranna 1996 og 1997 :skýristaf yfirlærslu grunnskótans til sveitarf&aganna . inga lækkar og þar sem stofn til álagningar tekjuskatts er sá sami og álagningarstofn útsvars þá hefur af- slátturinn einnig áhrif á útsvarstekj- ur sveitarfélaga. Áhrifm af afslættinum fyrir tekju- skattsstofninn og útsvarstekjur sveitarfélaga koma ffam í 1. töflu í áætlun fyrir 1998 og spá fyrir 1999 er gengið út frá því að nýting hlutabréfaafsláttar aukist um 10% vegna aukinna umsvifa á hluta- bréfamarkaði. Það er mat starfs- hópsins að þessi tafla sýni í megin- atriðum áhrif hlutabréfaafsláttarins á útsvarstekjur sveitarfélaganna á um- ræddu tímabili. 2. Skattfrelsi lífeyrisiðgjalda Árið 1995 var ákveðið að undan- þiggja greiðslur launþega í lífeyris- sjóði, að hámarki 4% af launum, frá álagningu tekjuskatts og útvars. Þessi breyting kom til framkvæmda í áföngum á árunum 1995 til 1997. í ársbyijun 1997 var ennfremur lög- fest heimild til að undanþiggja allt að 2% viðbótarframlag til lífeyris- sjóða ffá skatti. Skattfrelsi lífeyrisiðgjalda hefur því sambærileg áhrif á útsvarstekjur sveitarfélaga og hlutabréfaafsláttur- inn, þ.e. til lækkunar á útsvarsstofni. í 2. töflu er tekið saman mat nefhd- arinnar á áhrifum skattfrelsis lífeyr- isiðgjalda á útsvarstekjur: Hér er áætlað að 25% launþega nýti sér á árinu 1999 heimild til 2% viðbótarlífeyrissparnaðar, sem er heimilaður frá og með þessu ári. Starfshópurinn telur að þetta hlutfall kunni að hækka eitthvað á næsta ári, m.a. vegna áforma ríkisstjómarinnar um að efla almennan spamað. 3. Tr}’ggingagjaldió Áhrif breytinga á tryggingagjald- inu hafa annars konar áhrif á fjárhag sveitarfélaganna en hlutabréfaaf- slátturinn og skattfrelsi lífeyrisið- gjalda. Þegar hið síðamefnda hefur áhrif á útsvarstekjur til lækkunar þá hafa breytingar á tryggingagjaldinu 2. tafla. Skattfrelsi lífeyrisiðgjalda (í millj. kr. áhrif á útgjöld sveitarfélaga til lækk- unar. Tryggingagjald er lagt á launa- greiðslur atvinnurekenda. Upphaf- lega leysti það af hólmi nokkur gjöld sem lögð vom með mismun- andi hætti á launagreiðslur fyrir- tækja. Gjaldið var til að byrja með tvískipt, lægra gjaldstig var á fyrir- tæki í sjávarútvegi, landbúnaði og iðnaði en hærra gagnvart öðmm at- vinnugreinum. Árið 1996 var ákveðið að samræma trygginga- gjaldið í áföngum sem þýðir að tryggingagjald á fyrirtæki í sjávarút- vegi, landbúnaði og iðnaði hækkar meðan álagning á önnur fyrirtæki og rekstraraðila lækkar (þ.m.t. sveit- arfélög). Þróun álagningar tryggingagjalds er lýst í 3. töflu og áhrifum breyt- inganna fyrir sveitarfélögin: Þár sem tryggingagjaldið var 6% í upphafi er eðlilegt að nota það skatthlutfall til viðmiðunar. Skatt- hlutfallið hefur farið lækkandi frá árinu 1997 og þegar til lengdar læt- ur mun lækkun tryggingagjaldsins . á verðlagl hvers árs). koma sveitarfélögum til góða. 4. Fjármagnstekjuskatturinn Skattlagningu fjármagnstekna var breytt í ársbyrjun 1997. Megin- breytingin fólst í því að vaxtatekjur vom skattlagðar en þær höfðu verið skattfrjálsar um langt árabil. Jafn- framt var ákveðið að skattleggja aðrar fjármagnstekjur með sama hætti, svo sem arð, leigutekjur og söluhagnað hlutabréfa. Allnokkur umræða varð í starfs- hópnum uin fjármagnstekjuskattinn og hugsanleg áhrif hans á fjárhag sveitarfélaganna. Hér á eftir verður þeirri umQöllun skipt niður í bein áhrif annars vegar og óbein áhrif hins vegar, sbr. orðalag yfirlýsingar ríkisstjómarinnar og Sambands ís- lenskra sveitarfélaga varðandi þetta atriði. a) Bein áhrif: Bein áhrif af upptöku fjár- magnstekjuskattsins fyrir sveitarfé- lögin eru tvenns konar að mati starfshópsins: 1. Sveitarfélög þurfa að greiða fjár- 1994 1995 1996 1997 1998 1999 áætlun Gjaldstofn 18.300 19.500 20.650 27.800 31.200 34.100 Almennt skatthlutfall 6,55% 6,51% 6,93% 6,28% 5,83% 5,53% Tryggingagjald sveitarf. 1.199 1.269 1.431 1.746 1.819 1.886 M.v. 6% skatthlutfall 1.098 1.170 1.239 1.668 1.872 2.046 Mismunur -101 -99 -192 -78 53 160 3. tafla. Tryggingagjaldsgreiðslur sveitarfélaga (allar tölur eru í millj. kr. á verðl. hvers árs). 20 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.