Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 34
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Frá undirritun þjónustusamnings um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi vestra í félagsmálaráðuneytinu 23. mars sl. Á myndinni eru, frá vinstri, Geir H. Haarde fjármála- ráðherra, Ágúst Þór Bragason, formaður SSNV, Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Sturlaugur Tómasson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Ljósm. Bjarni Þór Einarsson. frestunar á yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga, ný- afstaðinna sveitarstjómarkosninga og sameiningar sveitarfélaga hér í kjördæminu, telur stjóm SSNV ekki tímabæiT að semja við félagsmála- ráðuneytið um sérstakan þjónustu- samning fyrir kjördæmið. Stjórnin telur að nýkjörnar sveitarstjórnir þurfi að gefa sér tíma til að kynna sér verkefnið og taka ákvarðanir um framhald málsins.“ Það var að sjálfsögðu rétt að ný- kjömar sveitarstjómir þurftu tíma til að kynna sér verkefnið og taka ákvarðanir um framhald málsins. Til þess að auðvelda þeim þá vinnu héldu formaður og framkvæmda- stjóri SSNV kynningarfundi með sveitarstjómarmönnum fyrir 6. árs- þing SSNV, þar sem þinggögn um málefni fatlaðra voru kynnt og rædd. Þá var talið ósennilegt að hætt yrði við yfirfærslu málaflokksins þó sá möguleiki væri fyrir hendi. Það gæti þó gerst en sennilegra yrði að teljast að sveitarfélögin tækju við málefnum fatlaðra einhvem tímann á næstu þremur árum, hvort sem einstökum sveitarstjórnum líkaði það betur eða verr. Yrði sú raunin að málefni fatlaðra yrðu verkefni sveitarfélaga þyrftu sveitarstjómir á Norðurlandi vestra að ákveða rneð hvaða hætti þær kysu að standa að rekstri mála- flokksins. Að minnsta kosti þrjár leiðir komu þá til greina: 1.leið Obreytt rekstrarform, en á for- ræði sveitarfélaga Málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra yrðu með sama hætti og áður og sérstakt byggðasamlag myndað um reksturinn eða að SSNV yrði falinn reksturinn standist það lög. 2. leið Norðurlandi vestra verði skipt upp í Ijögur þjónustusvæði Þjónustusvæðin yrðu Sigluíjörð- ur, Skagafjörður, Austur-Húna- vatnssýsla og Vestur-Húnavatns- sýsla. Öll þjónusta við fatlaða færð til félagsþjónustu viðkomandi svæð- is. Ekki væri um neinn samrekstur milli svæða að ræða. 3. leið Samrekin búsetuúrræði og skammtímavistun Þjónustusvæðin yrðu Siglu^örð- ur, Skagafjörður, Austur-Húna- vatnssýsla og Vestur-Húnavatns- sýsla. Öll önnur þjónusta en búsetu- mál færð undir félagsþjónustu við- komandi svæðis. Búsetumál verði undir sameiginlegri stjóm byggða- samlags. Þessi leið nær fram hvom tveggja að sveitarfélögin taki aukna ábyrgð á málaflokknum og sjái beint um alla þætti, nema búsetumál þeirra sem þurfa mesta þjónustu. Búsetumál fatlaðra em þyngsti þátt- urinn, bæði að því er snertir þjón- ustu og fjárhagsmál. Með sam- rekstri er hægt að mæta búsetuþörf- um þyngsta þjónustuhópsins með meiri fjölbreytileika en ella. Sveitar- félögin hefðu einn starfsmann sem sinnti faglegu eftirliti og aðstoð við starfsfólk og skjólstæðinga með svipuðum hætti og verið hefur. A 6. ársþingi SSNV, sem haldið var á Blönduósi 21. og 22. ágúst J.D.NEUHAUS '&i? TALIUR - loft eða rafmagns 250 kg -100 tonn SKEIFUNNI 3E-F • SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.