Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Side 47

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Side 47
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM hann þoli eðlilegan umferðarþunga. • Þjóðvegur 1 ffá Haugum að Dalsmynni verði end- urlagður. • Að gefhu tilefni ítrekar fundurinn fyrri samþykktir um lagningu nýs vegar um Vatnaheiði og að fram- kvæmdum og ákvörðunum verði hraðað, svo og að uppbyggingu vegtengingar við Fróðárheiði út í Breiðuvík verði flýtt. • Ennffemur leggur fúndurinn áherslu á brýna nauð- syn á endurbættri vegtengingu á milli Suður- og Vesturlands um Uxahryggi og að ffamtíðartenging Borgarfjarðarbrúar við Borgames verði sett á vega- áætlun. Þessum ffamkvæmdum öllum ætti að vera lokið á ár- inu 2000. Aðalfundurinn vill benda á breyttar forsendur varð- andi fjárveitingar, þar sem umferðarþungi hefúr aukist og allir þungaflutningar fari nú landleiðina. Aðalfúndur- inn telur að Vesturland hafí borið skarðan hlut varðandi fjárveitingu til vegamála á síðustu ámm og hvetur fjár- veitingavaldið að leita allra leiða til úrbóta. Stjórn SSV í stjóm SSV til eins árs vom kjömir bæjarfúlltrúamir Gunnar Sigurðsson og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir á Akranesi, Guðmundur Guðmarsson, forseti bæjarstjómar Borgarbyggðar, Sigurður Valgeirsson, oddviti Leirár- og Melahrepps, Stefán Jónsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, Björg Ágústsdóttir, sveitarstjóri í Gmndarfirði, og Ás- bjöm Óttarsson, forseti bæjarstjómar Snæfellsbæjar. Einnig voru kosnir tveir skoðunarmenn og tveir til vara, fimm fúlltrúar í atvinnumálanefnd, sjö i samgöngu- nefnd, fjórir fulltrúar á ársfúnd Landsvirkjunar og þrír i landshlutanefnd vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra. Auk þeirra starfi í nefndinni fúlltrúi svæðisráðs, svæðis- skrifstofu og fulltrúar félagasamtaka á Vesturlandi er starfa að málefnum fatlaðra. Á fyrsta fundi stjómarinnar var Björg Ágústsdóttir kosin formaður hennar. Skólavörubúðin Sérverslun fyrir alla fróðleiksfúsa Hjá okkur færðu: Kennsluforrit Námsbœkur Kennslutœki Sérkennslugögn Tómstundavörur Við bjóðum einnig upp á sérpöntunarþjónustu Verið velkomin í Skólavörubúðina, sérverslun með námsgögn og kennslutœki. Við hlökkum til að þjónustaykkur. Ritföng Skólatöflur Kortabrautakerfl Myndvarpa ogsegulbönd Landakortojl. ojl.... (v*) Skólavörubúðin / Laugavegi 166 • 105 Reykjavík Sími 552 8088 ■ Simbréf: 562 4137 237

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.