Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 62
TÆKNIMAL Vetrarsól ehf. Alhliða vélalína og smábílar fyrir sveitarfélög, golf- og knattspyrnuvelli Fyrirtækið Vetrarsól ehf. í Kópa- vogi var stofnað árið 1991. Stofn- andi þess var Bára G. Sigurgeirs- dóttir og hefur það síðan selt sveit- arfélögum og stofnunum urn land allt hvers konar sláttuvélar. Fyrir- tækið hefur allt frá stofnun haft það að helsta markmiði sínu að bjóða einungis vandaðar vélar sem upp- fylla þarfir viðskiptavinarins í hví- vetna og þjónusta þær síðan af kost- gæfni. I byrjun flutti fyrirtækið eingöngu inn Stiga-sláttuvélar en bætti fljót- lega við sig vélorfum og loftpúða- vélum, þar eð viðskiptavinir fyrir- tækisins óskuðu eftir að geta keypt allar sínar vélar á einum stað. A sl. þremur árum hefúr fyrirtæk- ið stórlega bætt við vörulínu sína með innflutningi á Toro-valsasláttu- vélum fyrir sveitarfélög, golf- og knattspyrnuvelli, en Toro-vélamar em markaðsleiðandi víða um heim vegna gæða, einstakra þæginda og öryggis fyrir notendur. Alhlida vélalína Nú býður Vetrarsól ehf. alhliða vélalínu fyrir viðskiptavini sína og selur, auk sláttuvélanna, ýmiss kon- ar götunarvélar til jarðvegsloftunar, margar tegundir af sáningarvélum og sanddreifurum, línumerkingar- vélar og málningu fyrir knattspymu- velli, sérblandaðan áburð og fræ, auk hvers konar vatnsmiðlunar- og hvataefna sem hafa verið notuð er- lendis um margra ára skeið. Þar fyr- ir utan selur Vetrarsól vandaðan vinnufatnað frá norska fyrirtækinu Hom og vandaða vinnu- og öryggis- skó frá fínnska fyrirtækinu Sievi. Fyrir tveimur ámm hóf fyrirtækið að flytja inn sáningarvélar, sand- dreifara og vélar til jarðvegsloftunar frá ensku fyrirtækjunum Charter- house og Sisis. Þau em þekkt víða urn heirn, og þó sérstaklega í Englandi, fyrir framleiðslu sína á vélum til jarðvegsloftunar, sand- dreifíngar og sáningar á golf- og knattspymuvöllum. A yfirstandandi ári hóf Vetrarsól einnig útleigu á fyrrgreindum göt- unar- og sáningarvélum. Þetta er ný þjónusta sem hefur mælst mjög vel fyrir og gefur mönnum tækifæri til að kynnast af eigin raun vélunum og þeim árangri sem þær skila. Fagleg ráðgjöf í október í fyrra hélt Vetrarsól A sýningu Vetrarsól- ar í Kópavogi 18. júní sl. Bára G. Sig- urgeirsdóttir situr undir stýri á ISEKI SF230 sláttuvél. A sýningu Vetrarsól- ar í Kópavogi 18. júní sl. Club Car fjöl- nota smábíll. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.