Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 57

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 57
VEITUR ljóst er að ef kaldavatnsnotandi get- ur fellt þiýsting svo mikið að blönd- un heits og kalds vatns fer úrskeiðis getur það valdið hættu meðal annars í heitum pottum, í sundlaugum og inni á heimilum. d) Brunavatn Eitt af stóru hlutverkum vatns- veitna er að sjá fyrir vatni til slökkvistarfa. Sé vatni sóað í stórum stíl annaðhvort um bilanir eða hjá fyrirtækjum, sem greiða ekki fyrir notkunina, verður einfaldlega minna vatn til ráðstöfúnar í brunatilfellum. e) Verra vatnl Eftir því sem meira vatn fer inn á dreifikerfin þeim mun meiri hætta er á að óhreinindi fylgi vatninu. Hvort heldur sem menn eru að nýta lindavatn eða yfirborðsvatn veldur aukinn straumhraði vatnsins því að gróðurleifar og gerlar berast frekar í vatnsæðamar og til notandans og í matvæli. Þar sem vatn er tekið úr borholum þéttist smám saman berg- ið eða jarðlög sem vatnið er tekið úr þannig að niðurdráttur eykst og líf- tími holunnar styttist. Þá eru einnig dæmi þess að dælur í borholum og dælustöðvum skemmist vegna of lágs bakþrýstings. f) Raforkukostnaður Orkukostnaður og líftími dælna ræðst af álagi. Minni notkun - lægri rafrnagnsreikningur. Úrbætur strax! Til em nýleg dæmi þess að sveit- arstjómir hafa byggt dælustöðvar til þess eins að dæla vatni til notenda sem voru að nota margfalt meira vatn en nauðsynlegt er. Þess eru dæmi að byggðir hafi verið miðlunargeymar fúllkomlega að óþörfú. Þess em dæmi að byggð hafi ver- ið síu- og hreinsimannvirki fyrir vemlegar fjárhæðir sem engan veg- inn réðu við verkefnin þar sem notkun, bilanir og sóun vatns var langt umfram það sem nokkurn óraði fyrir. Dæmi um vel heppnaó átak i álagningu auka- vatnsgjalds í lok árs 1995 var ákveðið að endumýja gamla gjaldmæla í fyrir- tækjum í Hafnarfirði og jafnframt fjölga aukavatnsmælum. Tekjur af aukavatnsgjaldi höfðu verið nálægt 2,5 milljónum kr. á ári. Dæmigerð sólarhringsnotkun fiskvinnsluhverfis í Suðurbæ Hafn- arfjarðar áður en hrist var upp í aukavatnsgjaldsmálunum sést á 1. mynd hér fyrir neðan: Tveimur ámm síðar, eftir að allir notendur, stórir sem smáir fiskverk- endur, höfðu fengið á sig mæli leit dæmigerð sólarhringsnotkun út eins og sjá má á 2. mynd. Á neðra grafinu sést að vatns- notkunin hefur minnkað mikið og sérstaka athygli vekur að tvær djúp- ar lægðir eru í ferlinum, annars vegar milli klukkan níu og tíu fýrir hádegi og hins vegar milli klukkan tólf og eitt en þetta eru kaffi- og matartímar. Ferillinn í heild er mun skarpari en það þýðir að það er ekki bara skrúfað frá heldur líka fyrir, eftir að búið er að nota vatn. Ef við skoðum hvaða áhrif þetta hafði á þrýsting kemur erftirfarandi í ljós, eins og sjá má á 3. mynd, fyr- ir átak, og síðan á 4. mynd, eftir átak: Það sem kannski kom mest á óvart var að nú kvartar enginn not- andi. Tekjur af aukavatnsgjaldi jukust úr 2,5 milljónum kr. 1995 í tæplega 10 milljónir kr. 1996. Það er alltaf gott að horfa á tekjur síns fyrirtækis aukast en það er samt ekki aðalat- riðið. Aðalatriðið er að með þessum að- haldsaðgerðum lækkar orkukostnað- ur, notendur eru allir ánægðir, bruna- vatn er stórum meira og notkunar- tími fyrirliggjandi mannvirkja leng- 1. mynd. Fornubúðir QH fimmtudaginn 16. 2. 1995 Meðaltal:46,6 Hámark:61,5 Lágmark:37,5 ..<? <?,.<§> ..<? ..<? .<? .<? ý' & <?‘ <?■ <§>' .<? .<? .<? .<?,.<? .<?..<? .<? .<? .<§> .<? .<§> .é ■>' A' >>■ >í>' A............................... ‘ 2. mynd. 60 Fomubúðir QH þriðjudaginn 18. 2.1997 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.