Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 55

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 55
Eilífðarvél BROKARJOKULL I SUÐAUSTAN VERÐUM VATNAJOKLI OG KALFA FELLSDALUR. Vatnsafl er sólarorka! Fyrir tilverkan sólar gufar vatn sífellt upp af yfirborði jarðar. Þegar loftið kólnar þéttist vatnsgufan í ský og fellur sem úrkoma. Náttúruleg hringrás vatnsins er nýtt til rafmagnsframleiðslu í vatnsorku- verum með því að beisla þá orku sem fólgin er í falli vatnsins á leið þess til sjávar. Þetta er sannkölluð eilífðarvél sem sólin knýr. Nýting hennar skilar mengunarlausri orku með sjálfbærri aðferð án þess að gangi á orkugjafann. c Landsvirkjun www.lv.is 245

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.