Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 49
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM áréttaði hann nauðsyn samstarfs allra aðila að skólamálum og þróun þeirra í landinu. Háskólinn og þjóðlífíð Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands, ræddi um háskólann og þjóðlífið. Lýsti hann almennt meg- inhlutverki HI sem eru rannsóknir, kennsla og þjónusta. Þá nefndi hann nokkur atriði sem skólinn vinnur að til að efla tengsl skólans við þjóðlífíð al- mennt. Þá ræddi hann um starfsemi skólans á Suður- landi, þ.e. rannsóknar- stofnunina í Vestmanna- eyjum og rannsóknarmið- stöð í jarðskjálftaverk- fræði sem valinn hefur verið staður á Selfossi. Einnig nefndi hann að í undirbúningi er samvinna Hveragerðisbæjar og Háskóla Islands um rannsóknir á hveraörverum. Umhverfismál - hagur sveitarfélaga Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfis- ráðuneytinu, ræddi um umhverfismál - hag sveitarfé- laga svo og samvinnu sveitarfélaganna í landinu og um- hverfísráðuneytisins í þessum málaflokki, s.s. fráveitu- málum, sorphirðu og sorpforgun. Einnig ræddi hann hugmyndir um framtíðarverkefni í þessum málaflokki, svo sem friðlýsingu landsvæða o.þ.h. Þá ræddi hann um endurheimt votlendissvæða, svo sem við Eyrarbakka. Einnig ræddi hann hugsanlega friðun Ölfúsfora, rekstur náttúrustofa, sem nú em reknar á fimm stöðum á land- inu, og náttúruvemdarlög. Þá nefndi hann einnig Staðar- dagskrá 21, þ.e. hvaða leiðir sveitarfélög ætla að fara í sjálfbærri þróun í framtíðinni. Einnig ræddi hann um umhverfismál sem hagstjómartæki, s.s. skilagjöld, um- hverfísskatta, spilliefhagjöld og urðunarskatta. Skil 21 - nýting á lífrænum úrgangi til landgræóslu Jóna Fanney Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri sam- takanna „Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs", ræddi um sérstöðu landnáms Ingólfs bæði hvað varðar íbúa- Qölda, en í landnáminu búa 70% landsmanna, og afleitt ástand þess hvað gróðurfar varðar, svo og þau verkefni sem samtökin hafa unnið að í landgræðslu í landnáminu. Þá ræddi hún verkefnið Skil 21 sem samtökin em aðili að ásamt Reykjavikurborg og útskýrði það, svo og þann ávinning sem hægt er að hafa af því. Ályktanir aöalfundarins Byggðamál Almenningssamgöngur Aðalfundur SASS 1999 ítrekar enn á ný mikilvægi þess að koma upp viðunandi almenningssamgöngum í kjördæminu og þá t.d. í samstarfi við Svæðisvinnumiðl- un Suðurlands. Með almenningssamgöngum um svæðið aukast möguleikar íbúa þess á að sækja atvinnu, þjón- ustu og menningarviðburði víðs vegar um kjördæmið. Aðalfundur SASS óskar eftir að nefnd um almennings- samgöngur á vegum SASS og Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands hraði störfúm og ljúki þeim fyrir vorið. Atvinnuuppbygging Aðalfundur SASS 1999 leggur þunga áherslu á að hraða uppbyggingu atvinnulífs og auka íjölbreytileika at- vinnutækifæra á Suðurlandi með: ajStækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og við það verði miðað að hún verði alhliða inn- og útflutningshöfn auk þess sem hún gegni núverandi þjónustuhlutverki. bjHraðað verði gerð Suðurstrandarvegar og litið verði á lagningu vegarins sem sérstakt verkefni í tengslum við fyrirhugaða kjördæmabreytingu og er ein af aðalfor- sendum fýrir henni. cjOrkumál. Vegna fyrirhugaðra breytinga á skipan orku- mála verði fylgst náið með þróun þeirra mála og gætt verði hagsmuna svæðisins. Fundurinn beinir þvi til stjómar SASS og Atvinnuþró- 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.