Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 63

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 63
TÆKNIMAL tvær vélasýningar á Golfvelli Reykjavíkur og Þórsvellinum á Ak- ureyri, þar sem götunar- og sáning- arvélamar vom m.a. sýndar í notk- un. Báðar þessar sýningar voru ákaflega vel sóttar og er greinilegt að um allt land er ríkjandi mjög mikill áhugi á að tileinka sér fagleg vinnubrögð varðandi umhirðu á grasi á golf- og knattspymuvöllum. I framhaldi af þessum sýningum hefur Vetrarsól ráðið til sín sér- menntaðan golfvallarráðgjafa, Brynjar Sæmundsson, en hann er inenntaður frá hinurn virta skóla Elmwood College i Skotlandi. Hann veitir viðskiptavinum fyrirtækisins faglega ráðgjöf, þeim að kostnaðar- lausu, varðandi uppbyggingu, um- hirðu, viðhald, vélakaup og fjöl- margt fleira, sem síðan skilar sér í hámarksárangri í umhirðu gras- svæða hjá sveitarfélögum og á golf- og knattspymuvöllum. Ætlunin er að þróa þessa ráðgjaf- arþjónustu á komandi ámm þannig að hún nýtist viðskiptavinum fyrir- tækisins til fúllnustu. Má þar nefna heimsóknir erlendra sérfræðinga, ýmiss konar námskeiðahald, vöru- sýningar og fjöimargt fleira. Dráttarvélar og rafbílar Auk þess að veita þessa faglegu þjónustu byrjaði Vetrarsól nú á þessu ári að flytja inn japanskar dráttarvélar sem heita Iseki, en Sambandið flutti þessar dráttarvélar til landsins fyrir allmörgum árum. Iseki-vélarnar eru ákaflega sterk- byggðar og öruggar, bæði sem sláttu- og dráttarvélar, og þær henta sveitarfélögum, stofnunum, verk- tökum, golf- og knattspymuvöllum við margháttuð störf jafnt vetur og sumar. Þar að auki hóf Vetrarsól nú í ár innflutning á bandarískum Club Car fjölnota raf- og bensínbílum. Þetta eru ryðfríir og léttir álbílar sem meðal annars henta vel fyrir sveitar- félög, golf- og íþróttavelli, kirkju- garða, flugvelli, rafveitur, stóriðju- fyrirtæki, póstfyrirtæki, skipafélög og fleiri aðila sem þurfa á smábílum „Það er stefna Vetrarsólar að efla og styrkja enn frekar farsælt sam- starf sitt við viðskiptavini sína,“ segir Bára G. Sigurgeirsdóttir, stofnandi og eigandi Vetrarsólar. „Fyrirtækið mun ótrautt halda áfram brautryðjandastarfi sínu til þess að skila viðskiptavinunum enn meiri árangri á komandi ámm í öllu því er varðar umhirðu grassvæða,“ segir Bára. Á sýningu Vetrarsólar í Kópavogi 18. júní sl. ISEKI SF230 fjór- hjóladrifin fjölnota sláttuvél. Toro Grounds Pro2000 valsasláttu- vél. Hentug á golf- og fótboltavelli. Á sýningu Vetrarsólar í Kópavogi 18. júni sl. ISEKI fjórhjóladrifin fjölnota dráttarvél, hentar á öllum árs- tímum. að halda til nota á afmörkuðum svæðum. Bandaríska fyrirtækið Club Car er í fararbroddi á sínu sviði og þekkt fyrir háþróaða og vandaða framleiðslu. Að því er viðhaldsþjónustu snertir hefur Vetrarsól undanfarin ár átt einstaklega farsælt samstarf við Vélaverkstæði Sigurðar Skarphéð- inssonar sem hefur þrjátíu ára reynslu í viðgerðum á dráttarvélum. 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.