Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 66

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 66
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA Guðjón Árnason sveitarstjóri Vestur- Eyjafjallahrepps Guðjón Arna- son, fyrrverandi skólastjóri, var ráðinn fyrsti sveitarstjóri Vestur-Eyj a- fjallahrepps frá sl. áramótum. Fram að því haföi oddviti hreppsins, nú síðast Sveinbjöm Jónsson, bóndi í Stóru-Mörk, gegnt því embætti. Guðjón er búsettur á Hvolsvelli ásamt fjölskyldu sinni. Guðjón er fæddur í Stóm-Mörk 5. júlí 1949, sonur hjónanna Lilju Olafsdóttur, húsfreyju frá Skálakoti, og Ama Sæmundssonar, bónda og hreppstjóra ffá Stóm-Mörk, en hann er látinn. Guðjón lauk gagnfræða- prófi ffá Skógaskóla 1966 og kenn- araprófi frá Kennaraskóla Islands 1972. Frá þeim tíma til 1994 starf- aði Guðjón við kennslustörf, lengst af sem skólastjóri Gagnfræðaskól- ans á Hvolsvelli. Eftir það starfaði hann hjá Náttúrufræðistofnun ís- lands og sem framkvæmdastjóri hjá Sælubúinu á Hvolsvelli. Auk kenn- aranáms stundaði hann tveggja ára nám í íslensku við Háskóla Islands og fjölda námskeiða sótti hann í tengslum við kennslu og skóla- stjóm, þar á meðal stjórnendanám við Kennaraháskóla íslands. Guðjón hefur tekið þátt í félags- störfum í tengslum við kennslu, m.a. í stjóm Kennarafélags Suður- lands, svo og íþrótta- og æskulýðs- mál á yngri ámin. Eiginkona Guðjóns er Guðbjörg Gunnlaugsdóttir sjúkraliði, nú leið- beinandi við leikskólann Örk á Hvolsvelli. Þau eiga þijá syni. Reynir Þorsteinsson sveitarstjóri Raufarhafnar- hrepps Reynir Þorsteinsson, hrepps- nefiidannaður í Raufarhafnarhreppi, hefur verið ráðinn sveitarstjóri hreppsins á ný frá 25. júní sl. Reynir hefur átt sæti í hrepps- nefndinni frá árinu 1994, var oddviti hreppsins á árunum 1994-1998 og gegndi starfi sveitarstjóra frá 15. nóvember 1995 til októberloka 1996. Reynir var kynntur í 1. tbl. Sveit- arstjórnarmála fljótlega eftir að hann tók við starfi sem sveitarstjóri. Sú breyting hefur síðan orðið á að þá átti hann eitt bam en nú á hann tvö. UPPLYSINGAR Á LJÓSHRAÐA! LASERPRENTARA BYLTINGIN FRÁ MINOLTA -Á VERÐI SEM KEMUR Á ÓVART! PAGEPRO 6:6 eintök ó min. 600x600 dpi, PCL Se snmhæfður. PAGEPRO 12:12 eintök ó min. 600x600 dpi. Aukabúnaður: Netkort,PostScript og pappirsbakki. PAGEPRO 20: 20 eintök ó min. A3 (yfirstærð) 600x600 dpi. Aukabúnaður: Netkort,PostScript og pappirsbakki. MINOITA KJARAN TÆKNIBUNAÐUR COLOR PAGEPRO: Fyrir PC og Mac. 3 eintök í lit, 12 eintök sv/hv. ú min. 600x600 dpi. Aukabúnaður: Netkart,PostScript og pappírsbakki. SKYR MYND-SKYR HUGSUN SÍÐUMÚL112 108 REYKJAVÍK SÍMI510 5500 510 5520 www.kjaran.is 256
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.