Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 45

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 45
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Stjórnsýsluhúsið í Borgarnesi þar sem Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi hafa aðsetur sitt. Myndina tók Gísli Einarsson. Eignarhaldsfélag fyrir Vesturland Aðalfundur SSV 1998 fagnar framkominni tillögu og greinargerð um stofnun eignarhaldsfélags fyrir Vesturland. Jafnframt samþykkir fundurinn að stjóm SSV skipi vinnu- hóp til að fullmóta tillögur og kanna vilja sveitarstjórna og fyrirtækja til þátttöku. Vinnuhópurinn verði skip- aður þremur fulltrúum sveitarfélaga og tveimur fulltrúum atvinnulifsins. Starfi vinnuhóps skal lokið fyrir árs- lok 1998 með það fyrir augum að stofnun eignarhaldsfélagsins geti far- ið ffam í janúar 1999. Búsetumál Aðalfundur SSV 1998 gleðst yfir breyttum áherslum Byggðastofnunar og vill beina athygli sveitarfélaga að skýrslu Stefáns Ólafssonar, „Búseta á íslandi“, sem byggist á viðhorfskönnun. Búsetumál eru fjölþætt sam- spil margra þátta, svo sem fjölbreytts og öflugs atvinnu- lífs, aðgengis að menntun, verðlags í verslunum, húshit- unarkostnaðar og samgöngumála. Samhengi allra þess- ara þátta mun hafa mikil áhrif á ffamtíðarþróun byggðar á Vesturlandi jafht i dreifbýli sem og í þéttbýli. Fundur- inn beinir því til sveitarfélaga að hugað verði að öllum atriðum sem felast i tillögu til þingsályktunar um stefnu í byggðamálum fýrir árin 1998-2001. Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Aðalfundur SSV 1998 styður ffamkomna tillögu um stofnun Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar á Vestur- landi (UKV). Fundurinn samþykkir að stjóm SSV verði falin yfimmsjón málsins fyrir hönd sveitarfélaga á Vesturlandi á grundvelli viðskipta- áætlunar sem liggur fyrir. Fundurinn samþykkir að málinu verði flýtt eins og kostur er með stofnun UKV í huga. áfram að framgangi málsins á gmndvelli viðskiptaáætl- unar sem gerð hefur verið um Símenntunarmiðstöð á Vesturlandi og að stjóm SSV hafi yfimmsjón verkefnis- ins fyrir hönd sveitarfélaga á Vesturlandi. Lífskjör bænda Aðalfúndur SSV 1998 fagnar framkominni úttekt á lífskjörum bænda í hefðbundnum landbúnaði og leggur áherslu á að þama er um að ræða tillögur um opinberan stuðning og félagslegar aðgerðir. Málið þarfnast víð- tækrar umfjöllunar og því leggur fundurinn til að at- vinnumálanefnd SSV fjalli um þetta mál og fýlgist með ffamgangi þess. Fjarkennsla á háskólastigi Að tillögu allsherjamefndar vom svofelldar ályktanir gerðar: Aðalfúndur SSV 1998 samþykkir að fela stjóm SSV, í N A Ð A R RYKSUGUR anir til að stuðla að framgangi þeirra. Ályktanir fundarins Að tillögu atvinnumálanefndar fundarins vom svofelldar ályktanir gerðar: Símenntunarmiðstöð á Vesturlandi Aðalfúndur SSV 1998 styður fram- komna tillögu um stofhun félags um Símenntunamiiðstöð á Vesturlandi og samstarf þeirra stofhana sem að henni standa. Lagt er til að samtökin vinni RAFVER SKEIFUNNI 3E-F SÍMI581 2333 • FAX 568 0215 235

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.