Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 47

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Blaðsíða 47
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM hann þoli eðlilegan umferðarþunga. • Þjóðvegur 1 ffá Haugum að Dalsmynni verði end- urlagður. • Að gefhu tilefni ítrekar fundurinn fyrri samþykktir um lagningu nýs vegar um Vatnaheiði og að fram- kvæmdum og ákvörðunum verði hraðað, svo og að uppbyggingu vegtengingar við Fróðárheiði út í Breiðuvík verði flýtt. • Ennffemur leggur fúndurinn áherslu á brýna nauð- syn á endurbættri vegtengingu á milli Suður- og Vesturlands um Uxahryggi og að ffamtíðartenging Borgarfjarðarbrúar við Borgames verði sett á vega- áætlun. Þessum ffamkvæmdum öllum ætti að vera lokið á ár- inu 2000. Aðalfundurinn vill benda á breyttar forsendur varð- andi fjárveitingar, þar sem umferðarþungi hefúr aukist og allir þungaflutningar fari nú landleiðina. Aðalfúndur- inn telur að Vesturland hafí borið skarðan hlut varðandi fjárveitingu til vegamála á síðustu ámm og hvetur fjár- veitingavaldið að leita allra leiða til úrbóta. Stjórn SSV í stjóm SSV til eins árs vom kjömir bæjarfúlltrúamir Gunnar Sigurðsson og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir á Akranesi, Guðmundur Guðmarsson, forseti bæjarstjómar Borgarbyggðar, Sigurður Valgeirsson, oddviti Leirár- og Melahrepps, Stefán Jónsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, Björg Ágústsdóttir, sveitarstjóri í Gmndarfirði, og Ás- bjöm Óttarsson, forseti bæjarstjómar Snæfellsbæjar. Einnig voru kosnir tveir skoðunarmenn og tveir til vara, fimm fúlltrúar í atvinnumálanefnd, sjö i samgöngu- nefnd, fjórir fulltrúar á ársfúnd Landsvirkjunar og þrír i landshlutanefnd vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra. Auk þeirra starfi í nefndinni fúlltrúi svæðisráðs, svæðis- skrifstofu og fulltrúar félagasamtaka á Vesturlandi er starfa að málefnum fatlaðra. Á fyrsta fundi stjómarinnar var Björg Ágústsdóttir kosin formaður hennar. Skólavörubúðin Sérverslun fyrir alla fróðleiksfúsa Hjá okkur færðu: Kennsluforrit Námsbœkur Kennslutœki Sérkennslugögn Tómstundavörur Við bjóðum einnig upp á sérpöntunarþjónustu Verið velkomin í Skólavörubúðina, sérverslun með námsgögn og kennslutœki. Við hlökkum til að þjónustaykkur. Ritföng Skólatöflur Kortabrautakerfl Myndvarpa ogsegulbönd Landakortojl. ojl.... (v*) Skólavörubúðin / Laugavegi 166 • 105 Reykjavík Sími 552 8088 ■ Simbréf: 562 4137 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.