Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Page 6
KYNNING SVEITARFÉLAGA Unnið að dýpkun hafnarinnar í Porlákshöfn. Sveitarfélagið Ölfus Sesselja Jónsdóttir, bœjarstjóri Öljuss Mreppsnefnd Ölfushrepps ákvað í lok ársins 1998 að óska eftir því við félagsmálaráðuneytið að nafni sveitar- félagsins yrði breytt í Ölfus. Ráðuneytið samþykkti beiðnina þó gegn því að heiti þess yrði Sveitarfélagið Ölfus. Þegar þetta var fengið ákvað hreppsnefndin einnig að breyta samþykktum sínum um stjóm og fund- arsköp sveitarfélagsins til samræmis við ný sveitar- stjómarlög en einnig var gerð sú breyting að sveitarfé- lagið yrði að bæ. Þetta hefúr í for með sér að í Ölfúsi er starfandi bæjarstjóm, bæjarráð, bæjarstjóri og bæjarrit- ari. I bæjarstjóm Ölfúss eiga sæti sjö fúlltrúar. Bæjarstjóri er Sesselja Jónsdóttir og er eina konan sem gegnir starfi bæjarstjóra og er yngst bæjarstjóranna. Bæjarritari er Guðni Pétursson. A fyrsta fúndi bæjarstjómar Ölfúss, sem haldinn var 20. mai sl., var hið nýja nafn sveitarfélagsins kynnt. Jafnframt var fjallað um nýja samþykkt um stjóm og fúndarsköp sveitarfélagsins. „Astæður breytingarinnar em þær helstar að á meðan sveitarfélagið var hreppur vildi það gjama gleymast í samanburði við sveitarfélög af sömu stærðargráðu og álitið var að hér væri allt smátt í sniðum. Því fer fjarri og því ákvað hreppsnefndin að sveitarfélagið skyldi verða 260

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.