Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 7
KYNNING SVEITARFÉLAGA
Gerð golfvallar er sameiginlegt átak sveltar-
félagslns og Landgræðslu ríkisins. Golfvöllur-
inn hefur skapað fallegt umhverfi úr örfoka
sandi þar sem sjálfsáinn runnagróður hefur
tekið sér bólfestu.
Minnismerki um Egil Thorarensen, frumkvöðul byggðar í Þor-
lákshöfn.
bær,“ sagði í fréttatilkynningu sem skrifstofa sveitarfé-
lagsins sendi fjölmiðlum um breytinguna.
Sveitarfélagið Ölfus er víðfeðmt sveitarfélag; nær ffá
Selvogi í vestri að Sogsbrú í austri ásamt Hellisheiðinni
og hluta Sandskeiðs. Þéttbýliskjaminn er Þorlákshöfn.
íbúar sveitarfélagins era um 1640 og hafa aldrei verið
Hafnarnesvltl stendur á sama stað og hafnarvarðan hafðl staðlð
frá fornu fari.
fleiri.
Hafnarframkvæmdir
Þorlákshöfn var öldum saman þekkt verstöð sem
vegna legu sinnar og nálægðar við fengsæl fískimið
hafði áhrif á afkomu manna um allt hérað. Lending var
óvíða betri artnars staðar ffá náttúrunnar hendi og sóttu
menn til Þorlákshafnar viðs vegar af Suðurlandi. Lend-
ingamar voru tvær og á fyrstu árum þessarar aldar sam-
þykkti sýslunefhd Ámessýslu að láta fara ffam athugun
á hafnarstæði beggja vegna Ölfusár. Torvald Krabbe,
þáverandi landsverkffæðingur, gerði þessa athugun á ár-
unum 1907-1909. Honum fannst ekki gerlegt að leggja í
ffamkvæmdir austan ár og gerði tillögur um hafnargerð í
Þorlákshöfh.
Árið 1913 veitti Alþingi Fiskveiðifélagi íslands styrk
til þess að rannsaka og gera áætlun um vélbátahöfn í
Þorlákshöfn. Jón Þorláksson, sem þá var landsverkffæð-
ingur, gerði þessa áætlun.
Árið 1917 var samþykkt þingsályktunartillaga um að
gerð yrði áætlun um fulltrausta hafnargerð í Þorláks-
höfn. N.P. Kirk verkfræðingi var falið að vinna þetta
verk og skilaði hann áætlun árið 1919. Hann lagði til að
gerður yrði 365 metra langur suðurgarður og 860 metra
langur norðurgarður. Inni í höfninni yrði „T“ laga
bryggja og landleggurinn 183 metrar en þverbryggjan 60
metrar. Ljóst er að ef þessar áætlanir Kirks hefðu náð
ffam að ganga hefði þróun byggðar á Suðurlandi orðið
26 1