Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Blaðsíða 7
KYNNING SVEITARFÉLAGA Gerð golfvallar er sameiginlegt átak sveltar- félagslns og Landgræðslu ríkisins. Golfvöllur- inn hefur skapað fallegt umhverfi úr örfoka sandi þar sem sjálfsáinn runnagróður hefur tekið sér bólfestu. Minnismerki um Egil Thorarensen, frumkvöðul byggðar í Þor- lákshöfn. bær,“ sagði í fréttatilkynningu sem skrifstofa sveitarfé- lagsins sendi fjölmiðlum um breytinguna. Sveitarfélagið Ölfus er víðfeðmt sveitarfélag; nær ffá Selvogi í vestri að Sogsbrú í austri ásamt Hellisheiðinni og hluta Sandskeiðs. Þéttbýliskjaminn er Þorlákshöfn. íbúar sveitarfélagins era um 1640 og hafa aldrei verið Hafnarnesvltl stendur á sama stað og hafnarvarðan hafðl staðlð frá fornu fari. fleiri. Hafnarframkvæmdir Þorlákshöfn var öldum saman þekkt verstöð sem vegna legu sinnar og nálægðar við fengsæl fískimið hafði áhrif á afkomu manna um allt hérað. Lending var óvíða betri artnars staðar ffá náttúrunnar hendi og sóttu menn til Þorlákshafnar viðs vegar af Suðurlandi. Lend- ingamar voru tvær og á fyrstu árum þessarar aldar sam- þykkti sýslunefhd Ámessýslu að láta fara ffam athugun á hafnarstæði beggja vegna Ölfusár. Torvald Krabbe, þáverandi landsverkffæðingur, gerði þessa athugun á ár- unum 1907-1909. Honum fannst ekki gerlegt að leggja í ffamkvæmdir austan ár og gerði tillögur um hafnargerð í Þorlákshöfh. Árið 1913 veitti Alþingi Fiskveiðifélagi íslands styrk til þess að rannsaka og gera áætlun um vélbátahöfn í Þorlákshöfn. Jón Þorláksson, sem þá var landsverkffæð- ingur, gerði þessa áætlun. Árið 1917 var samþykkt þingsályktunartillaga um að gerð yrði áætlun um fulltrausta hafnargerð í Þorláks- höfn. N.P. Kirk verkfræðingi var falið að vinna þetta verk og skilaði hann áætlun árið 1919. Hann lagði til að gerður yrði 365 metra langur suðurgarður og 860 metra langur norðurgarður. Inni í höfninni yrði „T“ laga bryggja og landleggurinn 183 metrar en þverbryggjan 60 metrar. Ljóst er að ef þessar áætlanir Kirks hefðu náð ffam að ganga hefði þróun byggðar á Suðurlandi orðið 26 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.