Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1999, Qupperneq 12
FRÆÐSLUMAL hjá íþrótta- og tómstundaráði, Leik- skólum Reykjavíkur, Félagsþjónust- unni, Orkuveitunni og hjá Borgar- bókasafni er fræðslufulltrúi í hálfu starfi. I öðrum stofnunum og fyrir- tækjum borgarinnar eru það starfs- mannastjórar/skrifstofustjórar og aðrir stjómendur sem bera ábyrgð á ffæðslu starfsmanna. Það er mikilvægt að í áætlanagerð sé gert ráð fyrir þjálfun starfsmanna þannig að til séu fjármunir fyrir fræðslu. Stofnanir borgar- innar og fyrirtæki áætla sérstaklega fyrir fræðslu starfsmanna sinna. Verk- efnisstjóri fræðslu- og starfsþróunar í Ráðhúsi Reykjavíkur gefur út náms- vísi og rekur „endurmennt- unarstofnun“ fyrir borgar- kerfið í heild. Stofnanir greiða þátttökugjöld fyrir flest námskeiðin. Tveir starfs- rnenn eru í fullu starfi hjá Ráð- húsinu við að miðla fræðslu, halda úti námskeiðum sem eru sameiginleg fyrir borgarkerfíð og aðstoða stofnanir og fyrirtæki borgarinnar í ffæðslumálum. Hjá Reykjavíkurborg er einnig skipuleg fræðsla sem er launatengd og má þar nefna: • námskeið fyrir starfsfólk við félagslega heimaþjónustu • námskeið fyrir skólastarfs- menn • námskeið fyrir starfsfólk hjá ÍTR ar. Einnig er hver vinnustaður innan Félagsþjónustunnar með sjálfstæðan fjárhagsramma og þar er áætlað fyr- ir fræðslu starfsmanna sem þeir sækja utan stofnunarinnar. Greining frædsluþarfar fyrirtæki borgarinnar komi á starfs- mannasamtölum, þar sem hagsmun- ir starfsmanna og stofnana mætast í uppbyggjandi samtölum þar sem gagnkvæmar kröfur og væntingar koma fram hjá hvorum tveggja. Einnig em samráðsfundir stjómenda og fræðslustjóra/fulltrúa kjörinn vettvangur til að greina fræðsluþörf. Það þarf líka að hafa í huga að oft kalla ytri aðstæður á brcytt vinnu- brögð og nýja þekkingu. í mörgum stofnunum og fyrirtækjum borgar- innar eru starfandi fræðslunefndir eða fræðsluráð sem em ráðgefandi aðilar við skipulagningu fræðslu. Einnig er hægt kanna þörf fyrir fræðslu með viðhorfskönnunum, heimsóknum á vinnustaði o.fl. Jaín- framt hittast fræðslustjórar/fræðslu- fulltrúar stoíhana borgarinnar reglu- lega á fundum til að miðla upplýs- ingum og fræðsluþörf. Mikilvægt er að veita fræðslu þegar: • nýr starfsmaður hefur störf nýjar aðstæður kalla á breytingar í tækni, stefnu og starfsaðferð- um • starfsmaður þarf að takast á við ný verkefni í starfi ► starfsmenn þurfa að auka við þekkingu sína í því skyni að bæta vinnulagið o.fl. Náms vísir/fræösludagskrá • námskeið fyrir stöðuverði. Dæmi um áætlanagerö hjá borgarstofnun Hjá Félagsþjónustunni starfa um 1200 manns á um 30 vinnustöðum víðs vegar um borgina. 1 fjárhags- og starfsáætlun er gert ráð fyrir fjár- magni til fræðslu starfsmanna. Sam- eiginlegur „pottur“ er fyrir alla stofhunina. Úr honum er greitt fyrir námskeið og fræðslufundi sem í boði eru fyrir alla starfsmenn og ffarn koma í námsvísi stofhunarinn- Fræðsla sem i boði er þarf að byggjast á stefnu og þörfum fyrir- tækisins, en að auki verður að taka tillit til reglugerðarákvæða um sér- staka menntun eða þjálfun starfs- manna þar sem þeim er til að dreifa. Fræðsluframboð á „markaðnum" á alls ekki að hafa áhrif á greiningu þarfa. Það er mjög mikilvægt við greiningu á fræðsluþörf að sjónar- mið og þarfir allra starfsmanna komi fram og eru starfsmannasam- töl mikilvæg leið til þess. í starfs- mannastefnu Reykjavíkurborgar er einmitt kveðið á um að stofnanir og Þær stofnanir Reykjavíkurborgar sem hafa starfandi fræðslustjóra gefa út námsvísi/fræðsludagskrá annaðhvort fyrir veturinn eða önn- ina. Þar koma fram upplýsingar um námskeið og aðra fræðslu sem ætl- uð er starfsmönnum viðkomandi vinnustaða. Það em kostir og gallar við báðar þessar gerðir námsvísa. Kosturinn við að gefa út námsvísi fyrir veturinn er að þá er gerð áætl- un fyrir tvö misseri í senn. Þannig sér starfsmaðurinn það sem er í boði yfír veturinn og kostnaðurinn við fræðsluna er á tveimur íjárhagsáætl- 266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.