Morgunblaðið - 04.05.2012, Page 17

Morgunblaðið - 04.05.2012, Page 17
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. MOGGAKLÚBBS-FORSÖLUTILBOÐ 25% AFSLÁTTUR AF MIÐUM SEM KEYPTIR ERU FYRIR FRUMSÝNINGU 5. MAÍ. Vladimir og Estragon bíða eftir Godot. Þeir hafa orð á því að hengja sig en eru ekki með reipi við höndina. Þeir ákveða að skilja en einmanaleikinn er þeim um megn. Þeir bíða. Þeir rífast, gráta og syngja. Og bíða. Ekkert gerist. Og svo gerist ekkert aftur. Beðið eftir Godot er eitt merkasta leikverk leiklistarsögunnar og olli straumhvörfum í sögu leik- ritunar. Leikritið lýsir biðinni eftir frelsun, björgun og leiðsögn og er áleitin lýsing á hlutskipti og getuleysi mannanna á tímum tækni og framfara, á tímum guðleysis, á tímum trúarþarfar. Almennt miðaverð 4.400 kr. Moggaklúbbsverð 3.300 kr. Tryggðu þér sæti með því að hringja í miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000 eða senda póst á midasala@borgarleikhus.is Beðið eftir Godot - Tímamótaverk í flutningi pörupilta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.