Morgunblaðið - 04.05.2012, Page 43
MENNING 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2012
Extensions of the Head, sýning Guð-
jóns Ketilssonar í Luise Ross Gall-
ery í Chelsea í New York, fær já-
kvæða umfjöllun á myndlistar-
vefnum artnet. John Drury, sá er
rýnir í sýninguna, segir m.a. líklegt
að sýningargestir muni staðnæmast
í forundran við fyrsta verkið sem við
blasir, The Braid, metralanga hár-
fléttu sem hangi við dyr sýningarsal-
arins sem í raun sé unnin í við og
lökkuð. Gestir setji sig í stellingar
fyrir eitthvað stórt og tilkomumikið.
Á sýningunni sé að finna skugga-
lega, kynlega og heillandi hluti.
Sumsé jákvæð upplifun rýnis.
Jákvæð
gagnrýni á
artnet
Kynlegt Guðjón Ketilsson.
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
„Þetta er mikilvæg viðurkenning
og góð hvatning fyrir framhaldið
auk þess sem verðlaunin hjálpa
mér að koma sýningum mínum á
framfæri erlendis,“ segir Kristján
Ingimarsson, en sýning hans
BLAM! fékk sérstaka viðurkenn-
ingu þegar dönsku Reumert-
leiklistarverðlaunin voru afhent
um síðustu helgi. „Þessi sérverð-
laun eru veitt sýningum þar sem
menn þora að fara nýjar leiðir og
skapa framsækið leikhús,“ segir
Kristján, sem leikur eitt fjögurra
hlutverka í sýningunni, er annar
tveggja höfunda hennar og aðal-
leikstjóri. Hann er jafnframt
stofnandi og listrænn stjórnandi
Neander-leikhópsins sem setti
sýninguna upp. Kristján hefur
þrisvar áður verið tilnefndur til
Reumert-verðlaunanna, tvisvar
fyrir sýningar sínar á vegum
Neander, þ.e. Mike Attack og The
Art of Dying og einu sinni fyrir
besta leik í aukahlutverki þegar
hann fór með hlutverk Kalibans í
Ofviðrinu. Þess má geta að Krist-
ján kom með báðar fyrrgreindar
sýningar í leikferð til Íslands.
Verður sýnd á Íslandi 2013
Að sögn Kristjáns var sýningin
BLAM! frumsýnd í febrúar sl. í
leikhúsinu Republique í Kaup-
mannahöfn og fékk afar góðar við-
tökur og gekk fyrir fullu húsi.
„Við ákváðum að bæta við sex
aukasýningum núna um miðjan
maímánuð. Forsvarsmenn leik-
hússins vilja að við tökum sýn-
inguna aftur upp í haust og mun-
um við því sýna 21 sýningu í
nóvember í stóra sal leikhússins,“
segir Kristján. Spurður hvort sýn-
ingin sé væntanleg til Íslands
svarar Kristján því játandi og tek-
ur fram að verið sé að ganga frá
samningum við Borgarleikhúsið og
Menningarhúsið Hof á Akureyri
um sýningar í apríl 2013. „Ég
hlakka mjög mikið til að koma
með sýninguna heim,“ segir Krist-
ján.
Beðinn að lýsa sýningunni svar-
ar Kristján um hæl: „BLAM! er
ekki bara leiksýning heldur lífs-
stíll. Að öllu gamni slepptu þá
fjallar sýningin um fjóra karlmenn
sem vinna saman á leiðinlegri og
grárri skrifstofu. Þeir hafa mikla
þörf fyrir að sleppa reglulega
fram af sér beislinu og í því skyni
fara þeir að leika uppáhaldssenur
sínar úr hasarkvikmyndum þegar
yfirmaðurinn sér ekki til. Þeir
nota allt sem leynist á skrifstof-
unni, s.s. gatara, stóla, heftara,
blýanta og lampa til að búa til við-
eigandi vopn,“ segir Kristján og
viðurkennir fúslega að sýningin sé
mjög líkamleg. „Það eru aðeins
notuð tvö orð í sýningunni þannig
að hún er mjög alþjóðleg og auð-
skiljanleg,“ segir Kristján og tek-
ur fram að útsendarar frá leik-
húsum í Svíþjóð, Ítalíu, Hollandi
og Bretlandi muni skoða sýn-
inguna nú í maí og því ekki úti-
lokað að sýningin geri víðreist í
framhaldinu.
Ljósmynd/Søren Meisner
Hasarmyndahetjur Kristján Ingimarsson (annar frá hægri) ásamt meðleikurum sínum í verðlaunasýningunni
BLAM! Með venjulegum hlutum af skrifstofunni tekst persónunum að endurskapa þekktar senur hasarmyndanna.
BLAM! er ekki bara
leiksýning heldur lífsstíll
568 8000 | borgarleikhus.is
Tengdó – HHHHH–JVJ. DV
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.)
Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas
Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar!
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 lokas
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar!
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00
Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 19/5 kl. 20:00 lokas
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar!
Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)
Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k
Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k
Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Fös 1/6 kl. 20:00 aukas
Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k
Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k
Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k
Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas
Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k
Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 10/6 kl. 20:00
Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00
Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas
Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00
Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar!
Beðið eftir Godot (Litla sviðið)
Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00
Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 9/6 kl. 20:00
Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k
Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00
Tímamótaverk í flutningi pörupilta
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30
Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30
Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 24/5 kl. 19:30
Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 25/5 kl. 19:30
Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn.
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn
Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn
Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn
Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 1/6 kl. 19:30
Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/6 kl. 19:30
Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní.
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00
Síðustu sýningar sunnudaginn 6. maí!
Bliss (Stóra sviðið)
Mán 21/5 kl. 12:00
Á Listahátíð í Reykjavík 2012
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30
Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 19:30
Á Listahátíð í Reykjavík 2012
Pétur Gautur (Stóra sviðið)
Mið 30/5 kl. 19:30
Á Listahátíð í Reykjavík 2012
Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn)
Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00
AUKASÝNINGAR Í MAÍ
Baggalútur
Fös 11. maí kl 21.00
Hjálmar
Lau 12. maí kl 21.00
Just Imagine - John Lennon show
Mið 16. maí kl 20.00 U
Fim 17. maí kl 20.00 Ö
Fös 18. maí kl 20.00 Ö
Lau 19. maí kl 20.00 Ö
Sun 20. maí kl 20.00 Ö
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is