Morgunblaðið - 17.05.2012, Side 36
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Tónlistarhátíðin Reykjavík Music
Mess verður haldin í annað sinn
helgina 25. til 27. maí næstkom-
andi. Hátíðin mun fara fram á
Faktorý Bar og Kex Hosteli. Á
meðal þeirra
sem koma fram
á hátíðinni eru
Benni Hemm
Hemm, Snorri
Helgason, Jarse
(Finnland), My
Bubba & Mi
(Danmörk),
Cheek Mountain
Thief (Bretland/
Ísland), Legend,
Úlfur og fleiri. Reykjavík Music
Mess var haldin í fyrsta sinn síð-
asta vor og komu þá fram meðal
annars Deerhunter, Mugison,
Lower Dens, Sin Fang og Nive
Nielsen.
Áherslubreyting
„Helsta áherslubreytingin er sú
að við erum búnir að minnka
hátíðina,“ segir Baldvin Esra
Einarsson, skipuleggjandi hátíðar-
innar, og kímir.
„Raunsæi og fókus er það sem
gildir nú. Við ætlum að halda
skemmtilega hátíð með fram-
úrskarandi tónlistarmönnum þar
sem megináherslan verður á nýja
áðurnefndri áherslu á nýmetið.
„Langtímamarkmiðið er að búa
til grundvöll fyrir góðri hátíð,
frekar en að eltast við einhverjar
risastjörnur. Hátíðin sjálf á að
vera útgangspunkturinn, fremur
en einstök hljómsveitanöfn. Að
fólk muni hafa unun af því að
njóta Music Mess sem heildrænn-
ar upplifunar, að nafnið standi
fyrir góða og nærandi tónlistar-
upplifun.“
íslenska tónlist en góðir erlendir
gestir verða þarna samt líka.“
Baldvin segir „nýtt“ vera lykil-
orð og þannig kemur engin hljóm-
sveit sem lék á síðustu hátíð fram
á þessari.
„Benni Hemm Hemm er t.d. að
kynna glænýtt verkefni þar sem
hann brýst frá því sem hann hefur
áður gert. Það verður líka gaman
að heyra í Cheeck Mountain Thief,
sem er sveit Mike Lindsay úr
Tunng.“
Langtímamarkmiðið
Tónleikarnir á Kex verða ókeyp-
is og þar ætlar Baldvin að stilla
fram því ferskasta úr íslensku
grasrótinni og halda þar með uppi
Hátíðin sjálf er upplifunin
Megináhersla lögð á nýja, íslenska tónlist á Reykjavík
Music Mess Erlendir tónlistarmenn koma einnig fram
Tvíeyki My Bubba &
Mi kemur fram á
Reykjavík Music Mess.
Miðasala á hátíðina hefst föstu-
daginn 4. maí og fer hún fram á
www.midi.is. Athugið að frítt verð-
ur inn á þá viðburði sem haldnir
verða á Kex Hosteli.
Baldvin Esra
Einarsson
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2012
islögunum svo þeir gætu smurt
munnstykkin með spíra, enda
spiluðu þeir gjarnan í miklum kuld-
um. Hana fengu þeir og skyndilega
jókst ásókn í að spila með hljóm-
sveitinni til muna. Lúðrasveitin gat
haldið góð partí og blandið var sótt í
tjörnina. Það þótti fara vel saman
við spírann,“ segir Lárus.
Verk frá 1885
Leikin verður blásarasveitatónlist
eftir helstu tónsmiði Ís-
lands sem samið hafa tónverk fyr-
ir lúðrasveitir. Elsta lagið sem flutt
verður er samið árið 1885 af Helga
Helgasyni, föður íslenskra lúðra-
sveita. vidar@mbl.is
Elsta lúðrasveit landsins, Lúðra-
sveit Reykjavíkur, fagnar 90 ára
starfsafmæli sínu um þessar mundir.
Af því tilefni verður blásið til stór-
tónleika í tónlistarhúsinu Hörpu,
fimmtudaginn 17. maí kl. 20. Sveitin
hefur starfað óslitið frá 7. júlí árið
1922 þegar hún var stofnuð.
Lúðrasveitin bauð í partí
Lárus Halldór Grímsson er
stjórnandi lúðrasveitarinnar og
hann segir lúðrasveitarmeðlimi hafa
verið úrræðagóða í gegnum tíðina.
,,Á bannárunum voru góð ráð dýr
og lítið um áfengi eins og gefur að
skilja. Þá sóttu hljómsveitar-
meðlimir um undanþágu frá áfeng-
Lúðrasveitin Lúðrasveit Reykjavíkur mun halda tónleika í Hörpu í kvöld.
Lúðrapartí
Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar 90
ára starfsafmæli með tónleikum í Hörpu
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Fór beint á toppinn í USA
BRÁÐSKEMMTILEG OG LITRÍK MYND
FRÁ HÖFUNDUM AULINN ÉG
STÆRSTA OFURHETJUMYND
ALLRA TÍMA
„SVÖL,
SKEMMTILEG,
GRÍPANDI OG FYNDIN“
„ÞÆR GERAST VARLA
BETRI EN ÞETTA!“
- Tommi, Kvikmyndir.is
HHHHHHHH
- J.W. Empire
HHHH
- J.C. Total Film
HHHH
- J.C. Variety
HHHH
- T.M. Hollywood
Reporter
HHHH
- T.V. Séð og Heyrt
THE DICTATOR Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE FIVE YEAR ENGAGEMENT Sýnd kl. 8
THE RAID Sýnd kl. 10:25
THE AVENGERS 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 7 - 10
LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2 - 5
BRÁÐSKEMMTILEG MYND FRÁ
FRAMLEIÐENDA BRIDESMAIDS
OG LEIKSTJÓRA
FORGETTING SARAH MARSHALL
SPREN
GHLÆ
GILEG
MYND
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐI OKKUR BORAT
KEMUR EIN FYNDNASTA MYND
ÁRSINS ÞAR SEM SASHA BARON
COHEN FER Á KOSTUM Í HLUTVERKI
KLIKKAÐASTA EINRÆÐISHERRA
ALLRA TÍMA
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
THE DICTATOR KL. 1 (TILBOÐ) - 4 - 6 - 8 - 10 12
THE DICTATOR LÚXUS KL. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 12
THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
LOCKOUT KL. 8 12
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 10.10 16
21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14
MIRROR MIRROR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
LORAX - ÍSLENSKT TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
HUNGER GAMES KL. 5 12
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 12
LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16
GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10
21 JUMP STREET KL. 10 14
MIRROR MIRROR KL. 5.40 L
HUNGER GAMES KL. 7 12
SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16
THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 12
THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.45 - 8 12
LOCKOUT KL. 10.15 12
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
- E.E. - DV.
-Þ.Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS