Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 20

Helgafell - 01.01.1943, Qupperneq 20
6 HELGAFELL í reynd, að hún verði framkvæmd svo agnúalítið, að sá tilætlaði árangur náist að tryggja í senn það tvennt, sem löngum hefur gengið erfiðlega að samrýma: aukið lýðræði og meiri festu í stjórnarfari. Hugmyndin er í stuttu máli sú, að gerð verði á stjórnarskránni breyting, sem af leiði, að ný ríkisstjórn skuli jafnan mynduð FYRIR alþingis- kosningar, en ekki upp úr þeim, og séu því ávallt tvö eða fleiri FRAM- BOÐSRÁÐUNE YTI raunverulega í kjöri við almennar þingkosning- ar, um leið og frambjóðendur stjórnmálaflokkanna. Þessi tilhögun er hugsuð svo, í fáum, lauslegum dráttum, að stuðningsflokkur eða flokkar ríkisstjómar í lok kjörtíma- bils, eða að minnsta kosti aðalstuðnings- flokkur stjórnar, styðjist hún við banda- lag flokka, sé jafnan skyldur, að við- lögðum missi framboðsréttar, að leggja fram, nokkru áður en framboðsfrestur er út runninn, lista með nöfnum ráðherra- efna, sem reiðubúnir skulu og skyldir til að taka við stjórn landsins þegar eftir kosningar, ef flokkurinn hefur þá til þess þinglega aðstöðu (eða jafnvel skyldu). Vit- anlega getur stjórnarflokkurinn borið fram þennan lista í bandalagi við annan flokk eða flokka. Andstöðuflokkum stjómarinn- ar verði hins vegar í sjálfsvald sett, hvort þeir fara eins að (þ. e. leggja fram ráðu- neytislista) hver í sínu lagi, tveir, fleiri eða allir í bandalagi. Komi enginn slíkur listi fram frá neinum andstöðuflokki né samtökum þeirra, verði kosningum frest- að um eitt ár, ráðuneytislisti stjórnar- flokksins sjálfkjörinn á Alþingi þann tíma og áfram, meðan aðrir listar koma ekki fram á ársfresti. Líkur til slíks mega þó heita aðeins fræðilegar. Hinn eðlilegi og æskilegi árang- ur er sá, að þingkosningabaráttan standi alla jafna um fylgismenn tveggja ráðuneyt- islista, þar sem annar er borinn fram og studdur af andstæðingum stjórnarinnar á liðnu kjörtímabili. Líkur til þess, að svo verði, aukast mjög af þeim ástæðum, að það er eitt hinna veigameiri nýmæla þess- arar tiliiögunar, að nái hvorki stuðmngs- menn stjórnarinnar né einstakir flokkar eða flokkabandalög andstæðinganna hrein- um meiri hluta við alþingiskosningar, sé stærsti flokkurinn skyldur til að fara með völd um ákveðinn tíma, t. d. eitt ár, unz fram fara nýjar kosningar. Jafnframt þessari skyldu yrði að tryggja ríkisstjórn hins stærsta minnihluta sérstakt vald til að annast venjulegan og óhjákvæmilegan rekstur ríkisbúsins, t. d. til setningar bráða- birgðafjárlaga, ef til kæmi. Af því ætti þó ekki að stafa neinn háski, þar sem meiri- hlutanum í andstöðuflokkunum er jafnan í lófa lagið að fella slika ríkisstjórn, undir eins og honum er fært að leggja fram ráðu- neytislista, sem að stendur meirihluti þings, en fyrr ekki. Þannig er tillaga þessi í megindráttum. Leynist ekki í henni alvarlegri veilur, en leikmannsvit Helgafells hefur komið auga á í fljótu bragði, hefur hún sitthvað til síns ágætis. í fyrsta lagi er þeirri hættu bægt frá, að nokkru sinni þurfi að mynda stjórn, sem ekki á stuðning og rætur inn- an þingsins sjálfs. Litlar líkur eru til þess, að minnihlutastjórn fari með völd, nema skamman tíma, þótt ráð sé fyrir henni gert. í annan stað ætti alþjóð manna að vita stórum betur, að hverju hún gengur, er hún kýs fulltrúa sína samkvæmt þessari tilhögun, en nú, er þingflokkarnir geta í rauninni farið á bak við kjósendur sína eft- ir geðþótta allt kjörtímabilið, og hafa gert, með þeim afleiðingum við kosningar eftir á, að nú þorir lielzt enginn flokkur að eiga samvinnu við annan. Einhver kynni að segja, að ekki sé líklegt, að hugrekki til slíkrar samvinnu hrökkvi öllu lengra fyr- i r kosningar. En á það ber að líta, að sam- kvæmt framansögðu vofir ávallt yfir, ef ekki tekst samkomulag með minnihluta- flokkum um ráðuneytislista á svo traust- um grundvelli, að listinn styðjist við meiri- hluta þingatkvæða eftir kosningar, að stærsti minnihlutaflokkurinn taki völd f samræmi við skyldu sína, og er slíkt f rauninni því meira aðhald öðrum flokkum til myndunar fullkominnar þingræðis- stjómar sem þeirri skyldu stærsta flokks- ins fylgir meira og óvenjulegra vald til stjóraarathafna. Hér skal staðar numið, og liggur málið fyrir til umræðu. M. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.