Kjarninn - 19.06.2014, Qupperneq 14

Kjarninn - 19.06.2014, Qupperneq 14
02/05 DómsmÁl m ikil umræða hefur átt sér stað um hleranir hér á landi frá því að dómur féll í svoköll- uðu Imon-máli 3. júní síðastliðinn, en í því voru Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbank- ans, og Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri, sýknuð. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi yfirmaður verðbréfamið- lunar bankans, var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið. Líklegt er að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en endanleg ákvörðun um það liggur ekki fyrir að hálfu sérstaks saksóknara. Það sem helst hefur orðið tilefni til umræðu, ekki síst meðal lögmanna, er dómsorð þar sem vikið er að hlerunum embættis sérstaks saksóknara á símtölum ákærðu. Orðrétt segir í dómnum: „Með vísan til 1. mgr. 36. gr. laga um meðferð sakamála bar rannsakanda að láta af símhlustun og stöðva upptöku þegar ljóst var að um var að ræða samtal milli ákærðu og verjenda þeirra. Samkvæmt lokamálslið 1. mgr. 85. gr. sömu laga bar jafnframt að farga upptökum símtalanna þegar í stað. Hvorugt var gert og fólu framangreindar rann- sóknaraðgerðir, eins og að þeim var staðið, í sér brot gegn tilvitnuðum ákvæðum laga um meðferð sakamála.“ fleiri tilvik Lögmenn margra þeirra sem hafa verið til rannsóknar vegna mála sem tengjast efnahagshruninu hafa áður kvartað yfir því hvernig staðið hefur verið að hlerunum. Hörður Felix Harðarson hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrr- verandi forstjóra Kaupþings, hefur verið í hópi þeirra sem hafa gagnrýnt hvernig að þessu hefur verið staðið. Hann fékk sjálfur að hlusta á hleruð símtöl sérstaks saksóknara sem voru tekin upp og geymd og voru þar á meðal símtöl Harðar við Hreiðar Má. Þetta var það sama og var uppi á teningnum í Imon-málinu og dómari dæmdi ólölegar rannsóknaraðferðir. Ljóst er því að sambærileg atvik þeim sem dæmd hafa verið ólögmæt í héraði hafa komið upp áður. DómsmÁl Magnús Halldórsson L @maggihalld „Ljóst er að sam- bærileg atvik þeim sem hafa verið dæmd ólögmæt í héraði hafa komið upp áður.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.